25.04.1966
Sameinað þing: 40. fundur, 86. löggjafarþing.
Sjá dálk 2818 í B-deild Alþingistíðinda. (2188)

Varamenn taka þingsæti - rannsókn kjörbréfa

Frsm. (Alfreð Gíslason):

Herra forseti. Kjörbréfanefnd hefur athugað kjörbréf Hjalta Haraldssonar bónda, 3. varaþm. Alþb. í Norðurl. e., og ekki fundið neitt athugavert við kjörbréfið. N. leggur til, að kosningin verði tekin gild og kjörbréfið samþykkt.