Ađrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Ţingskjal 46, 134. löggjafarţing 1. mál: Stjórnarráđ Íslands (sameining ráđuneyta, tilfćrsla verkefna).
Lög nr. 109 25. júní 2007.

Lög um breytingu á lögum um Stjórnarráđ Íslands, nr. 73/1969.

1. gr.
     Eftirtaldar breytingar verđa á 4. gr. laganna:
a.
Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneyti“ í 1. mgr. kemur: félags- og tryggingamálaráđuneyti.
b.
Orđin „Hagstofa Íslands“ í 1. mgr. falla brott.
c.
Í stađ orđanna „heilbrigđis- og tryggingarmálaráđuneyti“ í 1. mgr. kemur: heilbrigđisráđuneyti.
d.
Orđiđ „landbúnađarráđuneyti“ í 1. mgr. fellur brott.
e.
Í stađ orđsins „sjávarútvegsráđuneyti“ í 1. mgr. kemur: sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneyti.
f.
Viđ 2. mgr. bćtist nýr málsliđur, svohljóđandi: Ţó er heimilt ađ sameina ráđuneyti međ úrskurđi forseta Íslands.

2. gr.
     Orđin „og hagstofustjóri“ í 1. mgr. 10. gr. laganna falla brott.

3. gr.
     Viđ 3. mgr. 11. gr. laganna bćtast tveir nýir málsliđir, svohljóđandi: Sama á viđ ef starfsmanni, sem ráđinn er ótímabundiđ, sbr. 1. mgr. 41. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, er bođiđ annađ starf innan Stjórnarráđsins. Í reglum, sem forsćtisráđherra setur, skal mćla fyrir um tilhögun auglýsinga innan Stjórnarráđsins um laus störf og önnur atriđi er varđa framkvćmd ţessa ákvćđis.

4. gr.
     Á eftir 13. gr. laganna kemur ný grein, svohljóđandi:
     Nú flytjast stjórnarmálefni milli ráđuneyta, sbr. 8. gr., og skal ţá bjóđa hlutađeigandi starfsmönnum ađ sinna ţeim áfram í ţví ráđuneyti er tekur viđ málefninu. Viđ flutninginn verđa ekki breytingar á starfskjörum starfsmanna. Ákvćđi 7. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, eiga ekki viđ um ráđstöfun starfa samkvćmt ţessari grein.

5. gr.
     Lög ţessi öđlast ţegar gildi ađ frátöldum a–e-liđ 1. gr. og 2. gr. sem öđlast gildi 1. janúar 2008.

Samţykkt á Alţingi 13. júní 2007.