Ađrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Ţingskjal 440, 135. löggjafarţing 143. mál: málefni aldrađra (gjald í Framkvćmdasjóđ).
Lög nr. 140 19. desember 2007.

Lög um breytingu á lögum nr. 125/1999, um málefni aldrađra, međ síđari breytingum.

1. gr.
     Í stađ fjárhćđarinnar „6.314“ í 2. málsl. 1. mgr. 10. gr. laganna kemur: 7.103.

2. gr.
     Lög ţessi öđlast ţegar gildi og koma til framkvćmda viđ álagningu opinberra gjalda á árinu 2008 vegna tekna ársins 2007.

Samţykkt á Alţingi 10. desember 2007.