Ađrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Ţingskjal 1410, 138. löggjafarţing 581. mál: varnarmálalög (afnám Varnarmálastofnunar).
Lög nr. 98 28. júní 2010.

Lög um breytingu á varnarmálalögum, nr. 34/2008.

1. gr.
     6. gr. laganna fellur brott.

2. gr.
     Eftirfarandi breytingar verđa á 7. gr. laganna:
a.
Inngangsmálsliđur orđast svo: Helstu verkefni sem undir varnarmál falla eru.
b.
Í stađ orđanna „starfssviđi Varnarmálastofnunar“ í 9. tölul. kemur: varnarmálum.
c.
Orđin „Ráđgjöf til utanríkisráđuneytisins á fagsviđum stofnunarinnar og varđandi“ í 11. tölul. falla brott.
d.
12. tölul. fellur brott.
e.
Í stađ orđanna „á starfssviđi stofnunarinnar“ í 13. tölul., er verđur 12. tölul., kemur: varnarmála.
f.
14. tölul. fellur brott.
g.
15. tölul., er verđur 13. tölul., orđast svo: Önnur verkefni samkvćmt lögum og stjórnvaldsfyrirmćlum.
h.
Fyrirsögn greinarinnar orđast svo: Verkefni er falla undir varnarmál.

3. gr.
     Á eftir 7. gr. laganna kemur ný grein, 7. gr. a, sem orđast svo ásamt fyrirsögn:
Verksamningar.
     Ţrátt fyrir ákvćđi 7. gr. og V. kafla laga ţessara er utanríkisráđherra heimilt, međ samţykki hlutađeigandi ráđherra, ađ gera verksamninga og samninga um rekstrarverkefni, sem undir lögin falla, viđ ađrar ríkisstofnanir. Áćtlanir um gerđ slíkra samninga skulu kynntar utanríkismálanefnd áđur en til ţeirra er stofnađ.

4. gr.
     8. gr. laganna fellur brott.

5. gr.
     Eftirfarandi breytingar verđa á 9. gr. laganna:
a.
Í stađ 1. og 2. mgr. kemur ein ný málsgrein, svohljóđandi:

     Stofnunum sem vinna viđ verkefni samkvćmt lögum ţessum er óheimilt ađ ráđa til slíkra starfa eđa hafa viđ slík störf einstakling eđa verktaka sem ekki uppfyllir skilyrđi öryggisvottunar skv. 24. gr.
b.
Í stađ orđsins „Varnarmálastofnun“ í 2. málsl. 3. mgr. kemur: utanríkisráđuneytiđ.
c.
Orđin „og ađila máls leiđbeint um rétt til ađ kćra ákvörđunina til utanríkisráđherra“ í 2. málsl. 3. mgr. falla brott.

6. gr.
     10. og 11. gr. laganna falla brott.

7. gr.
     Í stađ orđsins „Varnarmálastofnun“ í 1. mgr. 12. gr., 1. málsl. 14. gr. og 17. gr. laganna kemur: Utanríkisráđherra.

8. gr.
     Eftirfarandi breytingar verđa á 1. mgr. 13. gr. laganna:
a.
Í stađ orđsins „Varnarmálastofnun“ í 1. málsl. kemur: Utanríkisráđherra.
b.
Í stađ orđsins „Utanríkisráđherra“ í 2. málsl. kemur: Honum.
c.
4. málsl. fellur brott.

9. gr.
     Í stađ orđsins „Varnarmálastofnun“ í 1. málsl. 1. mgr. 15. gr. laganna og sama orđs í 2. mgr. kemur: Utanríkisráđherra; og: hann.

10. gr.
     Eftirfarandi breytingar verđa á 16. gr. laganna:
a.
1. mgr. fellur brott.
b.
Í stađ orđsins „Varnarmálastofnun“ og orđsins „stofnunin“ í 1. málsl. 2. mgr. kemur: Utanríkisráđherra; og: hann.
c.
Í stađ orđsins „Varnarmálastofnunar“ og orđsins „stofnunin“ í 2. málsl. 2. mgr. kemur: ríkissjóđs; og: utanríkisráđherra.
d.
Fyrirsögn greinarinnar orđast svo: Samningsbundin afnot af mannvirkjum og búnađi Atlantshafsbandalagsins.

11. gr.
     Í stađ orđsins „Varnarmálastofnun“ í 19. gr. og 1. málsl. 3. mgr. 21. gr. laganna kemur: Utanríkisráđuneytiđ.

12. gr.
     2. mgr. 20. gr. laganna orđast svo:
     Utanríkisráđuneytiđ annast í samvinnu viđ viđeigandi stofnanir undirbúning og framkvćmd varnarćfinga.

13. gr.
     Eftirfarandi breytingar verđa á 22. gr. laganna:
a.
Í stađ orđanna „Starfsmenn Varnarmálastofnunar“ í 1. málsl. kemur: Ţeir starfsmenn stofnana, verktaka og annarra ađila sem vinna viđ einstök verkefni samkvćmt lögum ţessum.
b.
3. málsl. fellur brott.

14. gr.
     Eftirfarandi breytingar verđa á 23. gr. laganna:
a.
Í stađ orđsins „Varnarmálastofnun“ og orđsins „stofnunin“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: Utanríkisráđuneytiđ; og: ţađ.
b.
Í stađ orđsins „Stofnunin“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: Ráđuneytiđ.
c.
Í stađ orđsins „Varnarmálastofnun“ í 2. mgr. og 1. málsl. 3. mgr. og orđsins „hún“ í 1. málsl. 3. mgr. kemur: Utanríkisráđuneytiđ; og: ţađ.
d.
Orđiđ „utanríkisráđuneytisins“ í 1. málsl. 3. mgr. fellur brott.

15. gr.
     Eftirfarandi breytingar verđa á 1. mgr. 24. gr. laganna:
a.
Í stađ orđsins „Varnarmálastofnun“ í 1. málsl. kemur: Utanríkisráđuneytiđ.
b.
Í stađ orđsins „Varnarmálastofnunar“ í 2. málsl. kemur: ráđuneytisins.
c.
Í stađ orđsins „Varnarmálastofnun“ í 3. málsl. kemur: Ráđuneytiđ.

16. gr.
     25. gr. laganna orđast svo, ásamt fyrirsögn:
Skýrsla um varnarmál.
     Utanríkisráđherra flytur utanríkismálanefnd Alţingis árlega skýrslu um varnar- og öryggismál og framkvćmd laga ţessara. Enn fremur hefur ráđherra samráđ viđ utanríkismálanefnd um öll meiri háttar varnar- og öryggismál, sbr. 24. gr. ţingskapalaga.

17. gr.
     26. gr. laganna fellur brott.

18. gr.
     Eftirfarandi breytingar verđa á 27. gr. laganna:
a.
Orđin „verkefni Varnarmálastofnunar og“ í 1. málsl. falla brott.
b.
A-liđur fellur brott.

19. gr.
     Í stađ orđsins „Stjórnsýslukćra“ í fyrirsögn X. kafla laganna kemur: Reglugerđarheimildir.

20. gr.
     Viđ ákvćđi til bráđabirgđa í lögunum bćtast ţrír nýir töluliđir sem orđast svo:
3.
Ţrátt fyrir ákvćđi laga ţessara skal Varnarmálastofnun starfa áfram til 1. janúar 2011. Til ţess tíma fer stofnunin međ verkefni skv. 7. gr. og V. kafla laga ţessara, nema ráđherra hafi faliđ ţau annarri stofnun skv. 7. gr. a, en frá ţeim tíma skal hún lögđ niđur. Á ţessu tímabili mega starfsmenn stofnunarinnar hvorki fara í verkfall né taka ţátt í verkfallsbođun.
4.
Forstjóri Varnarmálastofnunar skal leystur undan reglubundnum starfsskyldum sínum, ţ.m.t. stjórn stofnunarinnar og ábyrgđ á daglegum rekstri, frá og međ 1. september 2010. Frá sama tíma skipar utanríkisráđherra verkefnisstjórn sem tekur yfir starfsskyldur forstjórans, en embćtti forstjóra er lagt niđur um leiđ og stofnunin. Skal núverandi forstjóri vera verkefnisstjórninni til ađstođar og ráđgjafar frá ţví ađ starfsskyldum er létt af honum til ţess tíma er stofnunin er lögđ niđur svo ađ sem minnst röskun verđi á starfsemi hennar. Á ţeim tíma skal hann njóta sömu kjara og hann nýtur nú, en um rétt hans eftir ađ stofnunin er lögđ niđur fer skv. 34. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Verkefnisstjórnin ber ábyrgđ á daglegum rekstri stofnunarinnar og verkefnum samkvćmt lögunum ţar til stofnunin verđur lögđ niđur, sbr. 3. tölul. Hún getur gert tillögur til utanríkisráđherra um ráđstöfun verkefna skv. 7. gr. a og skal ráđherra kynna utanríkismálanefnd slíkar tillögur áđur en ţćr koma til framkvćmda. Verkefnisstjórnin skal jafnframt gera utanríkismálanefnd grein fyrir störfum sínum međ reglubundnum hćtti. Hún skal skipuđ fimm einstaklingum sem tilnefndir eru af forsćtisráđuneyti, utanríkisráđuneyti, fjármálaráđuneyti, dómsmála- og mannréttindaráđuneyti og samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneyti.
5.
Starfsfólki Varnarmálastofnunar, sem viđ gildistöku laga ţessara fćst viđ ţau verkefni sem kunna ađ verđa falin öđrum stofnunum, skal fyrir 1. janúar 2011 bođiđ starf hjá ţeim ríkisstofnunum sem falin verđa verkefni samkvćmt lögum ţessum, sbr. 7. gr. a. Ákvćđi 7. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, gilda ekki um störf sem ráđiđ er í samkvćmt ţessu ákvćđi.

21. gr.
     Lög ţessi öđlast ţegar gildi.

Samţykkt á Alţingi 16. júní 2010.