Ađrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Ţingskjal 1498, 138. löggjafarţing 658. mál: Stjórnarráđ Íslands (sameining ráđuneyta).
Lög nr. 121 21. september 2010.

Lög um breytingu á lögum um Stjórnarráđ Íslands, nr. 73/1969, međ síđari breytingum.

1. gr.
     Eftirfarandi breytingar verđa á 1. mgr. 4. gr. laganna:
a.
Orđin „dómsmála- og mannréttindaráđuneyti“ og „félags- og tryggingamálaráđuneyti“ falla brott.
b.
Á eftir orđinu „fjármálaráđuneyti“ kemur: innanríkisráđuneyti.
c.
Orđiđ „heilbrigđisráđuneyti“ fellur brott.
d.
Orđin „samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneyti“ falla brott.
e.
Í stađ orđanna „og utanríkisráđuneyti“ kemur: utanríkisráđuneyti og velferđarráđuneyti.

2. gr.
     Lög ţessi öđlast gildi 1. janúar 2011.

Ákvćđi til bráđabirgđa.
     Ţrátt fyrir ákvćđi 2. gr. er ráđherra heimilt ađ undirbúa stofnun nýrra ráđuneyta, m.a. međ skipun ráđuneytisstjóra og skrifstofustjóra sem hafi heimild til ađ bjóđa starfsmönnum starf skv. 14. gr. laganna.
     Ţeim embćttismönnum sem hljóta ekki áframhaldandi skipun skv. 1. mgr. skulu bođin störf í hinum nýju ráđuneytum. Ákvćđi 7. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, gilda ekki um störf sem ráđiđ er í samkvćmt ţessu ákvćđi.
     Um flutning annarra starfsmanna til hinna nýstofnuđu ráđuneyta gilda ákvćđi 14. gr. laganna.

Samţykkt á Alţingi 9. september 2010.