1. fundur
Íslandsdeildar Norðurlandaráðs á 148. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, föstudaginn 29. desember 2017 kl. 10:00


Mættir:


Nefndarritari: Helgi Þorsteinsson

Bókað:

1) Kosning varaformanns Kl. 10:00
Að tillögu formanns var Oddný Harðardóttir einróma kjörin varaformaður.

2) Kosning fulltrúa Íslandsdeildar Norðurlandaráðs á Þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins (BSPC) Kl. 10:02
Að tillögu formanns var Kolbeinn Óttarsson Proppé kjörinn fulltrúi Íslandsdeildar Norðurlandaráðs á Þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins.

3) Kosning fulltrúa í stjórn Norræna menningarsjóðsins Kl. 10:05
Steinunn Þóra Árnadóttir var kjörin fulltrúi Íslandsdeildar Norðurlandaráðs í stjórn Norræna menningarsjóðsins. Anna Kolbrún Árnadóttir var kjörin varamaður.

4) Kosning fulltrúa í eftirlitsnefnd Norræna fjárfestingarbankans Kl. 10:10
Að tillögu formanns var Vllhjálmur Árnason kjörinn fulltrúi Íslandsdeildar Norðurlandaráðs í eftirlitsnefnd Norræna fjárfestingarbankans. Ólafur Ísleifsson var kjörinn varamaður.

5) Önnur mál Kl. 10:20
Silja Dögg Árnadóttir var kjörin fulltrúi Norðurlandaráðs á Þingmanannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins. Íslendingar fara með þetta hlutverk fram að ársfundi Þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins í júní 2018.

Fundi slitið kl. 10:30