1. fundur
Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins á 148. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, föstudaginn 29. desember 2017 kl. 10:00


Mættir:

Guðjón S. Brjánsson (GBr) formaður, kl. 10:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 10:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 10:00
Inga Sæland (IngS), kl. 10:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 10:00
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 10:00

Nefndarritari: Bylgja Árnadóttir

Bókað:

1) Kosning varaformanns Kl. 10:00
Íslandsdeild kaus Þórunni Egilsdóttur sem varaformann nefndarinnar.

2) Umræða um verkefnatillögu Vestnorræna ráðsins vegna áheyrnaraðildar að Norðurskautsráðinu Kl. 10:05
Ritari Íslandsdeildar kynnti verkefnatillögu Vestnorræna ráðisins fyrir fundarmönnum og rætt var um hana.

3) Önnur mál Kl. 10:20
Íslandsdeild ræddi starfið framundan.

Fundi slitið kl. 10:30