Dagskrá þingfunda

Dagskrá 110. fundar á 144. löggjafarþingi fimmtudaginn 21.05.2015 kl. 10:00
[ 109. fundur | 111. fundur ]

Fundur stóð 21.05.2015 10:01 - 00:31

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Kjarasamningar og misskipting eigna í samfélaginu, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Kjaraviðræður og virkjunarmál, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Sameining framhaldsskóla, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
d. Breytingar á framhaldsskólakerfinu, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
e. Aðkoma ríkisins að kjarasamningum, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
2. Markaðslausnir í sjávarútvegi (sérstök umræða) til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
3. Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (Hvammsvirkjun) 244. mál, þingsályktunartillaga umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. síðari umræðu
4. Raforkulög (kerfisáætlun, EES-reglur) 305. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 3. umræða
5. Stefna stjórnvalda um lagningu raflína 321. mál, þingsályktunartillaga iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Frh. síðari umræðu
Utan dagskrár
Rammaáætlun og kjarasamningar (um fundarstjórn)
Bjöllusláttur og athugasemdir forseta (um fundarstjórn)
Ósk um fund forseta með þingflokksformönnum (um fundarstjórn)
Ummæli sjávarútvegsráðherra og sameining skóla (um fundarstjórn)
Breytingar í framhaldsskólakerfinu (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Anna María Elíasdóttir fyrir Ásmund Einar Daðason)
Lengd þingfundar (tilkynningar forseta)
Dagskrá næsta fundar (tilkynningar forseta)
Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar (tilkynningar forseta)
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um verðlagsnefnd búvara og ráðgjafarnefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um rekstur og starfsemi hjúkrunarheimila 2008-2010