Dagskrá þingfunda

Dagskrá 51. fundar á 144. löggjafarþingi þriðjudaginn 16.12.2014 að loknum 50. fundi
[ 50. fundur | 52. fundur ]

Fundur stóð 16.12.2014 21:52 - 22:21

Dag­skrár­númer Mál
1. Frestun á fundum Alþingis 471. mál, frestun funda forsætisráðherra. Ein umræða afbr. fyrir frumskjali.
2. Stjórnarráð Íslands (skipulag ráðuneyta og stofnana o.fl.) 434. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. 1. umræða
3. Almannatryggingar o.fl. (örorkugreiðslur almannatrygginga og lífeyrissjóða) 459. mál, lagafrumvarp velferðarnefnd. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
4. Dómstólar (fjöldi dómara) 419. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
5. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (aukin skilvirkni) 422. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
6. Vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu (heildarlög, EES-reglur) 154. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
7. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (kostnaður við hættumat) 423. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
8. Veiting ríkisborgararéttar 467. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 2. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
9. Endurupptaka vegna látinna dómþola í máli Hæstaréttar nr. 214/1978 368. mál, lagafrumvarp ÖJ. 2. umræða afbr. fyrir nál.
Utan dagskrár
Tilkynning um skrifleg svör (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)