Dagskrá þingfunda

Dagskrá 65. fundar á 144. löggjafarþingi mánudaginn 16.02.2015 kl. 15:00
[ 64. fundur | 66. fundur ]

Fundur stóð 16.02.2015 15:01 - 15:49

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Frumvarp um stjórn fiskveiða, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Lánveiting Seðlabanka til Kaupþings, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Úthlutun byggðakvóta til ferðaþjónustuaðila, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
d. Aðgerðaáætlun í málefnum fátækra, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
e. Hafrannsóknastofnun, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
2. Skipan í stjórnir, ráð og nefndir á vegum ríkisins til félags- og húsnæðismálaráðherra 513. mál, fyrirspurn KaJúl.
3. Fjárveitingar til háskóla til mennta- og menningarmálaráðherra 519. mál, fyrirspurn KLM.
4. Skilyrðing fjárveitingar til háskóla til mennta- og menningarmálaráðherra 522. mál, fyrirspurn KLM.
Utan dagskrár
Varamenn taka þingsæti (Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir fyrir Vigdísi Hauksdóttur)
Tilkynning um skriflegt svar (tilkynningar forseta)
Notkun á tölvum og spjaldtölvum í þingsal (tilkynningar forseta)