Dagskrá þingfunda

Dagskrá 99. fundar á 144. löggjafarþingi fimmtudaginn 30.04.2015 kl. 10:30
[ 98. fundur | 100. fundur ]

Fundur stóð 30.04.2015 10:31 - 20:15

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Sjávarútvegsmál, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
b. Makrílfrumvarpið og auðlindaákvæði, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
c. Lagning sæstrengs til Evrópu, fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
d. Úthlutun makríls, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
e. Stytting náms til stúdentsprófs, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
2. Fjarskiptamál (sérstök umræða) til innanríkisráðherra
3. Framkvæmd samnings um klasasprengjur (heildarlög) 637. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. 1. umræða
4. Höfundalög (EES-reglur, munaðarlaus verk) 700. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 1. umræða
5. Höfundalög (EES-reglur, lengri verndartími hljóðrita) 701. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 1. umræða
6. Höfundalög (einkaréttindi höfunda, samningskvaðir o.fl., EES-reglur) 702. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 1. umræða
7. Byggðaáætlun og sóknaráætlanir (heildarlög) 693. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 1. umræða
8. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (verðsamráð í mjólkuriðnaði) 292. mál, lagafrumvarp HHj. 1. umræða
9. Upplýsingalög (kaup á vörum og þjónustu) 272. mál, lagafrumvarp ÓBK. 1. umræða
10. Stofnun Landsiðaráðs 483. mál, þingsályktunartillaga KJak. Fyrri umræða
11. Skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli (heildarlög, yfirstjórn og ábyrgð Alþingis) 361. mál, lagafrumvarp HöskÞ. 1. umræða
12. Utanríkisþjónusta Íslands (skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra) 597. mál, lagafrumvarp GStein. 1. umræða
13. Fjarskipti (afnám gagnageymdar) 665. mál, lagafrumvarp BirgJ. 1. umræða
14. Efling ísaldarurriðans í Þingvallavatni 42. mál, þingsályktunartillaga ÖS. Fyrri umræða
15. Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn (aðlægt belti) 110. mál, lagafrumvarp UBK. 1. umræða
16. Efling brothættra byggða og byggðafesta veiðiheimilda 588. mál, þingsályktunartillaga LRM. Fyrri umræða
17. Skilgreining auðlinda 184. mál, þingsályktunartillaga VigH. Fyrri umræða
18. Undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma 355. mál, þingsályktunartillaga SJS. Fyrri umræða
19. Mjólkurfræði 336. mál, þingsályktunartillaga JMS. Fyrri umræða
20. Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara (heildarlög) 647. mál, lagafrumvarp RM. 1. umræða
Utan dagskrár
Upplýsingaleki frá Alþingi (um fundarstjórn)
Lengd þingfundar (tilkynningar forseta)