Dagskrá þingfunda

Dagskrá 144. fundar á 145. löggjafarþingi fimmtudaginn 01.09.2016 kl. 10:30
[ 143. fundur | 145. fundur ]

Fundur stóð 01.09.2016 10:31 - 19:49

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Fjármálaáætlun og endurreisn heilbrigðiskerfisins, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
b. Hlutfall landsframleiðslu til heilbrigðismála, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
c. Lækkun afurðaverðs til bænda, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
d. Mótun stefnu til að draga úr afleiðingum vímuefnaneyslu, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
e. Raforkumál á Vestfjörðum, fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
2. Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í stað Ásgerðar Ragnarsdóttur og Eyvindar Gunnarssonar tímabundið í endurupptökunefnd til að fjalla um eitt mál, Hrd. 145/2014, sem dæmt var í Hæstarétti 12. febrúar 2015 (kosningar)
3. Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis, í stað Páls Hlöðvessonar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis (kosningar)
4. Vátryggingastarfsemi (heildarlög, EES-reglur) 396. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Landlæknir og lýðheilsa (lýðheilsusjóður) 397. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Fjármálafyrirtæki (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, EES-reglur) 589. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
7. Timbur og timburvara (EES-reglur) 785. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
8. Þjóðaröryggisráð 784. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
9. Búvörulög o.fl. (búvörusamningar, búnaðarlagasamningur) 680. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
10. Kosningar til Alþingis (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt o.fl.) 843. mál, lagafrumvarp stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. 2. umræða
11. Stjórnarskipunarlög (umhverfisvernd, náttúruauðlindir, þjóðaratkvæðagreiðslur) 841. mál, lagafrumvarp SIJ. 1. umræða
12. Eðli og tilgangur þjóðaratkvæðagreiðslna (sérstök umræða) til forsætisráðherra
13. Samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur (EES-reglur) 783. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
Utan dagskrár
Fyrirkomulag sérstakra umræðna (um fundarstjórn)
Mannabreyting í nefnd (tilkynningar forseta)
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)