Dagskrá þingfunda

Dagskrá 162. fundar á 145. löggjafarþingi mánudaginn 03.10.2016 að loknum 161. fundi
[ 161. fundur | 163. fundur ]

Fundur stóð 03.10.2016 16:30 - 16:31

Dag­skrár­númer Mál
1. Fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018 638. mál, þingsályktunartillaga innanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu
2. Stofnun millidómstigs 874. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
3. Almennar íbúðir (staða stofnframlaga) 883. mál, lagafrumvarp velferðarnefnd. 1. umræða
4. Vextir og verðtrygging (verðtryggð neytendalán) 817. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
5. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð 818. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
6. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða) 631. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
7. Gjaldeyrismál (losun fjármagnshafta) 826. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
8. Meðferð einkamála (gjafsókn) 657. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 3. umræða
Utan dagskrár
Afturköllun dagskrártillögu (tilkynningar forseta)