Dagskrá þingfunda

Dagskrá 169. fundar á 145. löggjafarþingi miðvikudaginn 12.10.2016 kl. 10:30
[ 168. fundur | 170. fundur ]

Fundur stóð 12.10.2016 10:32 - 18:27

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Stofnun millidómstigs 874. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Fasteignalán til neytenda (heildarlög) 383. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl. 787. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018 638. mál, þingsályktunartillaga innanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð 818. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
7. Fjáraukalög 2016 875. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
8. Útlendingar (frestun réttaráhrifa) 893. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 2. umræða
9. Grænlandssjóður 894. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 2. umræða
10. Almannatryggingar (barnalífeyrir) 197. mál, lagafrumvarp UBK. 3. umræða
11. Almannatryggingar o.fl. (einföldun bótakerfis, breyttur lífeyristökualdur o.fl.) 857. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 2. umræða
12. Alþjóðasamþykkt um vernd heilbrigðisstarfsfólks á átakasvæðum 895. mál, þingsályktunartillaga KJak. Fyrri umræða afbr. fyrir frumskjali.
Utan dagskrár
Afgreiðsla mála fyrir þinglok (um fundarstjórn)
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)
Kveðjuorð (um fundarstjórn)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)