Dagskrá þingfunda

Dagskrá 63. fundar á 145. löggjafarþingi þriðjudaginn 19.01.2016 kl. 13:30
[ 62. fundur | 64. fundur ]

Fundur stóð 19.01.2016 13:31 - 15:22

Dag­skrár­númer Mál
1. Framhaldsfundir Alþingis
2. Minning Málmfríðar Sigurðardóttur
3. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Niðurstaða vinnu stjórnarskrárnefndar, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Nýjungar í opinberu skólakerfi, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
c. Atvinnuþróun meðal háskólamenntaðra, fyrirspurn til forsætisráðherra
d. Afnám verðtryggingar og þjóðaratkvæðagreiðslur, fyrirspurn til forsætisráðherra
e. Sala á hlut ríkisins í Landsbankanum, fyrirspurn til forsætisráðherra
4. Vatnsveitur sveitarfélaga (skilgreining og álagning vatnsgjalds) 400. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
5. Almenn hegningarlög (samningur Evrópuráðsins um baráttu gegn ofbeldi gegn konum) 401. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
6. Neytendasamningar (heildarlög, EES-reglur) 402. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
7. Peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (áreiðanleikakannanir, undanþága frá áreiðanleikakönnun, eftirlit o.fl.) 139. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 3. umræða
8. Landlæknir og lýðheilsa (lýðheilsusjóður) 397. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 1. umræða
9. Uppbygging og rekstur fráveitna (gjaldtökuheimildir, réttindi og skyldur fráveitna) 404. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 1. umræða
10. Stefna um nýfjárfestingar 372. mál, þingsályktunartillaga iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Varamenn taka þingsæti (Sigurður Páll Jónsson fyrir Ásmund Einar Daðason)
Innflæði gjaldeyris til fjármála- og efnahagsráðherra 419. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÞorS. Tilkynning
Eignarhald á flugstöð Leifs Eiríkssonar og fríhafnarverslun til fjármála- og efnahagsráðherra 448. mál, fyrirspurn til skrifl. svars VilÁ. Tilkynning
Fjöldi stofnana ríkisins til fjármála- og efnahagsráðherra 453. mál, fyrirspurn til skrifl. svars KaJúl. Tilkynning
Húðflúrun til umhverfis- og auðlindaráðherra 413. mál, fyrirspurn til skrifl. svars JMS. Tilkynning
Aðgerðir í loftslagsmálum til umhverfis- og auðlindaráðherra 415. mál, fyrirspurn til skrifl. svars SSv. Tilkynning
Nýsköpunarmiðstöð Íslands til iðnaðar- og viðskiptaráðherra 387. mál, fyrirspurn til skrifl. svars HHG. Tilkynning
Rannsökuð mál hjá Samkeppniseftirlitinu til iðnaðar- og viðskiptaráðherra 243. mál, fyrirspurn til skrifl. svars GÞÞ. Tilkynning
Kostnaður heilbrigðiskerfisins af umferðarslysum til heilbrigðisráðherra 452. mál, fyrirspurn til skrifl. svars VilÁ. Tilkynning
Aldurssamsetning æðstu stjórnar ráðuneytisins og stofnana þess til heilbrigðisráðherra 444. mál, fyrirspurn til skrifl. svars VilÁ. Tilkynning
Aldurssamsetning stjórnenda stofnana ráðuneytisins til félags- og húsnæðismálaráðherra 445. mál, fyrirspurn til skrifl. svars VilÁ. Tilkynning