Dagskrá þingfunda

Dagskrá 9. fundar á 145. löggjafarþingi mánudaginn 21.09.2015 kl. 15:00
[ 8. fundur | 10. fundur ]

Fundur stóð 21.09.2015 15:00 - 19:34

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Móttaka flóttamanna, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Hús íslenskra fræða og viðbygging við Alþingi, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Hæfnispróf í skólakerfinu, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
d. Uppbygging Landspítalans við Hringbraut, fyrirspurn til forsætisráðherra
e. Einkavæðing Landsbankans, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
2. Málefni flóttamanna (sérstök umræða) til forsætisráðherra
3. Upplýsingalög (kaup á vörum og þjónustu) 19. mál, lagafrumvarp GÞÞ. Frh. 1. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl. (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands) 91. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. Frh. 1. umræðu
5. Náttúruvernd (varúðarregla, almannaréttur, sérstök vernd, framandi tegundir o.fl.) 140. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 1. umræða