Dagskrá þingfunda

Dagskrá 65. fundar á 148. löggjafarþingi fimmtudaginn 31.05.2018 kl. 10:30
[ 64. fundur | 66. fundur ]

Fundur stóð 31.05.2018 10:33 - 22:19

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Hvalveiðar, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
b. Skortur á hjúkrunarfræðingum, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
c. Hvalárvirkjun, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
d. Endurskoðun skaðabótalaga, fyrirspurn til dómsmálaráðherra
e. Stytting náms til stúdentsprófs og staða nemenda, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
2. Biðlistar á Vog (sérstök umræða) til heilbrigðisráðherra
3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (upplýsingasamfélagið, almenna persónuverndarreglugerðin) 612. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
4. Lokafjárlög 2016 49. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
5. Innheimtulög (innheimtustarfsemi félaga í eigu lögmanna) 395. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2. umræða
6. Fjármálafyrirtæki (endurbótaáætlun, tímanleg inngrip, eftirlit á samstæðugrunni o.fl) 422. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
7. Breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála 389. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 2. umræða
8. Siðareglur fyrir alþingismenn 443. mál, þingsályktunartillaga SJS. Síðari umræða
9. Brottnám líffæra (ætlað samþykki) 22. mál, lagafrumvarp SilG. 2. umræða
10. Sveitarstjórnarlög (framlenging bráðabirgðaákvæðis) 613. mál, lagafrumvarp umhverfis- og samgöngunefnd. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
11. Veiðigjald (endurreikningur veiðigjalds 2018) 631. mál, lagafrumvarp atvinnuveganefnd. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
Utan dagskrár
Dagskrá fundarins (um fundarstjórn)
Samkomulag um lok þingstarfa (um fundarstjórn)
Frumvarp um veiðigjöld (um fundarstjórn)
Afbrigði um veiðigjöld felld (um fundarstjórn)
Veiting heilbrigðisþjónustu til heilbrigðisráðherra 559. mál, fyrirspurn til skrifl. svars HKF. Tilkynning
Laun forstjóra og stjórna fyrirtækja í eigu ríkisins til fjármála- og efnahagsráðherra 500. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÞorstV. Tilkynning
Bankasýsla ríkisins til fjármála- og efnahagsráðherra 576. mál, fyrirspurn til skrifl. svars IngS. Tilkynning
Lengd þingfundar (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)