Öll erindi í 497. máli: sjúkraskrár

(aðgangsheimildir)

Í umsögnum var gagnrýnt að réttarstaða sjúklinga yrði lakari þegar heimild til að kæra ákvörðun til velferðarráðuneytisins yrði felld brott. Einnig yrðu völd embættis landlæknis óeðlilega mikil.

141. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Alþýðu­samband Íslands umsögn velferðar­nefnd 05.02.2013 1345
Félag lífeindafræðinga umsögn velferðar­nefnd 25.01.2013 1305
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins umsögn velferðar­nefnd 08.02.2013 1419
Hjartaheill, Lands­samtök hjartasjúklinga umsögn velferðar­nefnd 18.02.2013 1622
Landlæknisembættið umsögn velferðar­nefnd 11.02.2013 1494
Lækna­félag Íslands umsögn velferðar­nefnd 11.02.2013 1491
Mosfellsbær, fjölskyldusvið umsögn velferðar­nefnd 11.02.2013 1471
Persónuvernd umsögn velferðar­nefnd 20.02.2013 1685
Öryrkja­bandalag Íslands umsögn velferðar­nefnd 11.02.2013 1496
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.