„Gullhúðun“ við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022

418. mál, beiðni um skýrslu til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
153. löggjafarþing 2022–2023.

Hvort leyfð skuli

Þingskjöl


Útbýtingar­dagur Þingskjal Flutnings­maður
09.11.2022 468 beiðni um skýrslu Diljá Mist Einars­dóttir

Umræða í þingsal

Dags. umræðu Þing­fundur Tími umræðu Tegund umræðu
14.11.2022 30. fundur 15:48-15:51
Horfa
Hvort leyfð skuli — 1 atkvæða­greiðsla

Beiðnin var leyfð en skýrsla barst ekki á þinginu.

Afdrif málsins

Skýrsla unnin samkvæmt skýrslubeiðninni var lögð fram á 154. þingi: ,,Gullhúðun" við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022, 619. mál.