Landhelgisgæsla Íslands. Verkefni erlendis. Skýrsla um eftirfylgni

(1506072)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
19.11.2015 17. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Landhelgisgæsla Íslands. Verkefni erlendis. Skýrsla um eftirfylgni
Á fundinn komu Skúli Þór Gunnsteinsson og Sveinn Helgason frá innanríkisráðuneyti, Georg Kr. Lárusson, Ólafur Páll Vignisson, Sandra M. Sigurjónsdóttir og Auðunn Kristinsson frá Landhelgisgæslu Íslands og Sveinn Arason og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun. Gestir gerðu grein fyrir ýmsum sjónarmiðum við skýrsluna og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Nefndin samþykkti að umfjöllun um skýrsluna væri lokið.