Reglugerð nr. 910/2014/ESB um rafræn skilríki og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaði.

(1604122)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
28.03.2017 10. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð nr. 910/2014/ESB um rafræn skilríki og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaði.
Sjá bókun við dagskrárlið 2.
08.03.2017 28. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Reglugerð nr. 910/2014/ESB um rafræn skilríki og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaði.
Á fund nefndarinar komu Harpa Theodórsdóttir og Heimir Skarphéðinsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og Steinlaug Högnadóttir frá utanríkisráðuneyti.
09.05.2016 58. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Reglugerð 910/2014/ESB um rafræn skilríki og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaði.
Nefndin afgreiddi álit sitt til utanríkismálanefndar.
03.05.2016 57. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Reglugerð 910/2014/ESB um rafræn skilríki og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaði.
Dagskrárlið frestað.
25.04.2016 54. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Reglugerð 910/2014/ESB um rafræn skilríki og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaði.
Á fundinn komu Ólafur Egill Jónsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Tryggvi Aðalsteinsson frá Neytendastofu, Elfur Logadóttir frá ERA og Þorvarður Kári Ólafsson frá Þjóðskrá Íslands. Gestir kynntu málið fyrir nefndinni, gerðu grein fyrir sjónarmiðum um það og svöruðu spurningum nefndarmanna.