Kynning á þingmálum

(1701156)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
02.02.2017 3. fundur atvinnuveganefndar Kynning á þingmálum
Á fund nefndarinnar kom Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar.
Hún kynnti þau þingmál sem hún hyggst leggja fyrir þingið á löggjafarþinginu.
Ásamt henni komu á fundinn Heimir Skarphéðinsson, Ingvi Már Pálsson og Sigrún Brynja Einarsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.
31.01.2017 2. fundur atvinnuveganefndar Kynning á þingmálum
Á fund nefndarinnar kom Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og kynnti fyrir nefndarmönnum þau þingmál sem fyrirhugað er að hún leggi fram á þessu þingi.
Ásamt henni voru Baldur Sigmundsson, Jóhann Guðmundsson og Kristján Skarphéðinsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.