Lagasafn.  Uppfćrt til 1. október 2000.  Útgáfa 125b.  Prenta í tveimur dálkum.


Auglýsing um liti íslenska fánans

1991 nr. 6 23. janúar


Litir ţjóđfána Íslendinga ákvarđast sem hér segir:
Litirnir miđast viđ SCOTDIC-litastigann (Standard Colour of Textile, — Dictionaire Internationale de la Couleur) ţannig:
   Heiđblái liturinn: SCOTDIC nr. 693009.
   Mjallhvíti liturinn: SCOTDIC nr. 95.
   Eldrauđi liturinn: SCOTDIC ICELAND FLAG RED.
Nánari upplýsingar um fánalitina veitir forsćtisráđuneytiđ og erlendis sendiráđ Íslands.
Fáninn í réttum litum og hlutföllum skal vera til sýnis í Ţjóđminjasafni Íslands og hjá lögreglustjórum landsins.
Ákvćđi ţessi eru sett samkvćmt 13. sbr. 9. gr. laga nr. 34 17. júní 1944, um ţjóđfána Íslendinga.