Lagasafn.  slensk lg 1. janar 2008.  tgfa 135a.  Prenta tveimur dlkum.


Lg um mannanfn

1996 nr. 45 17. ma


Ferill mlsins Alingi.   Frumvarp til laga.

Tku gildi 1. janar 1997. Breytt me l. 150/1998 (tku gildi 30. des. 1998) og l. 50/2006 (tku gildi 1. jl 2006).


I. kafli. Fullt nafn og nafngjf.
1. gr. Fullt nafn manns er eiginnafn hans ea eiginnfn, millinafn, ef v er a skipta, og kenninafn.
Eiginnfn og millinafn mega aldrei vera fleiri en rj samtals.
2. gr. Skylt er a gefa barni nafn innan sex mnaa fr fingu ess.
Barn last nafn vi skrn jkirkjunni ea skru trflagi ea me tilkynningu um nafngjf til …1) jskrr, prests ea forstumanns skrs trflags.
   1)L. 50/2006, 13. gr.
3. gr. Eigi a gefa barni nafn vi skrn sem prestur jkirkjunnar, forstumaur ea prestur skrs trflags a annast skal forsjrmaur ess, um lei og skrnar er ska, skra honum fr v nafni ea nfnum sem barni a hljta. S eiginnafn ea millinafn sem barn a hljta ekki mannanafnaskr, sbr. 22. gr., skal prestur ea forstumaur trflags hvorki samykkja a a svo stddu n gefa a vi skrn heldur skal mli bori undir mannanafnanefnd, sbr. 3. mgr. 6. gr. og 7. og 10. gr.
Berist jskr tilkynning um eiginnafn ea millinafn sem ekki er mannanafnaskr skal a ekki skr a svo stddu heldur skal mlinu vsa til mannanafnanefndar.

II. kafli. Eiginnfn.
4. gr. Hverju barni skal gefa eiginnafn, ekki fleiri en rj.
eir sem fara me forsj barns hafa bi rtt og skyldu til a gefa v eiginnafn eftir v sem greinir lgum essum.
5. gr. Eiginnafn skal geta teki slenska eignarfallsendingu ea hafa unni sr hef slensku mli. Nafni m ekki brjta bg vi slenskt mlkerfi. a skal rita samrmi vi almennar ritreglur slensks mls nema hef s fyrir rum rithtti ess.
Stlku skal gefa kvenmannsnafn og dreng skal gefa karlmannsnafn.
Eiginnafn m ekki vera annig a a geti ori nafnbera til ama.

III. kafli. Millinfn.
6. gr. Heimilt er a gefa barni eitt millinafn auk eiginnafns ess ea eiginnafna. Millinafn m hvort heldur er gefa stlku ea dreng.
Millinafn skal dregi af slenskum orstofnum ea hafa unni sr hef slensku mli en m ekki hafa nefnifallsendingu. Nfn, sem aeins hafa unni sr hef sem annahvort eiginnfn karla ea eiginnfn kvenna, eru ekki heimil sem millinfn. er eiginnafn foreldris eignarfalli heimilt sem millinafn. Millinfn, sem eru myndu me sama htti og fur- og murnfn, sbr. 3. mgr. 8. gr., eru heimil.
Millinafn, sem vkur fr kvum 2. mgr., er heimilt egar svo stendur a eitthvert alsystkini ess sem a bera nafni, foreldri, afi ea amma ber ea hefur bori nafni sem eiginnafn ea millinafn.
Millinafn skal rita samrmi vi almennar ritreglur slensks mls nema hef s fyrir rum rithtti ess.
Millinafn m ekki vera annig a a geti ori nafnbera til ama.
7. gr. ttarnafn er einungis heimilt sem millinafn eim tilvikum sem um getur essari grein.
Hver maur, sem ber ttarnafn jskr, m breyta v millinafn, sbr. 15. gr.
Hver maur, sem ekki ber ttarnafn en rtt til ess, m bera a sem millinafn.
Maur m bera ttarnafn sem millinafn hafi eitthvert alsystkini hans, foreldri, afi ea amma bori a sem eiginnafn, millinafn ea ttarnafn.
Maur og rtt a taka sr ttarnafn maka sns sem millinafn. Honum er einnig heimilt a taka sr nafni sem millinafn beri maki hans a sem millinafn skv. 2. ea 3. mgr.

IV. kafli. Kenninfn.
8. gr. Kenninfn eru tvenns konar, fur- ea murnfn og ttarnfn.
Hver maur skal kenna sig til fur ea mur nema hann eigi rtt a bera ttarnafn og kjsi a gera svo, sbr. 5. mgr. Manni er enn fremur heimilt a kenna sig til beggja foreldra sinna ea bera ttarnafn sem hann rtt til vibtar v a kenna sig til fur ea mur. Heimilt er a fera barn s kennt til afa sns.
Fur- og murnfn eru myndu annig a eftir eiginnafni ea eiginnfnum og millinafni, ef v er a skipta, kemur nafn fur ea mur eignarfalli, a vibttu son ef karlmaur er en dttir ef kvenmaur er.
N skar maur ess a hann ea barn hans beri kenninafn sem dregi er af erlendu eiginnafni foreldris og m me rskuri mannanafnanefndar laga kenninafni a slensku mli.
Maur, sem samkvmt jskr ber ttarnafn vi gildistku essara laga ea bar ttarnafn gildist laga nr. 37/1991, m bera a fram. Sama gildir um nija hans hvort heldur er karllegg ea kvenlegg.
Maur, sem samkvmt jskr er kenndur til fur ea mur maka sns vi gildistku essara laga, m kenna sig svo fram.
heimilt er a taka upp ntt ttarnafn hr landi.
9. gr. slenskur rkisborgari m ekki taka sr ttarnafn maka sns.
Maur, sem vi gildistku essara laga ber ttarnafn maka sns, m bera a fram. Eftir a hjskap lkur er honum og heimilt a bera ttarnafn fyrrverandi maka sns. getur maur krafist ess a dmsmlarherra rskuri a fyrri maka s heimilt a bera ttarnafn hans eftir a hinn fyrri maki gengur hjskap a nju. S vikomandi maur ltinn hefur eftirlifandi maki hans sama rtt til a gera ess httar krfu. Krafa skal ger innan sex mnaa fr v a hlutaeigandi gekk hjskap. Dmsmlarherra reisir rskur sinn v hvort yngri su metum hagsmunir fyrri maka af v a halda nafni ea au rk sem fram eru borin fyrir v a hann htti a bera fyrra nafn.
Hafi anna slenskra hjna teki upp fur- ea murnafn hins vi bsetu erlendis er v skylt a leggja a niur vi flutning til landsins. Sama gildir um nija eirra.

V. kafli. Nafnrttur manna af erlendum uppruna.
10. gr. kvi 2. og 5. gr. taka ekki til barns hr landi ef bir foreldrar ess eru erlendir rkisborgarar. Sama gildir um fera barn erlendrar mur.
S anna foreldri barns erlendur rkisborgari ea hafi veri a er heimilt a barninu s gefi eitt eiginnafn og/ea millinafn sem vkur fr kvum 5.–7. gr. ef unnt er a sna fram a hi erlenda nafn s gjaldgengt heimalandi hins erlenda foreldris. Barni skal vallt bera eitt eiginnafn sem samrmist 5. gr.
11. gr. N fr maur sem heitir erlendu nafni slenskt rkisfang me lgum og m hann halda fullu nafni snu breyttu. Honum er heimilt a taka upp eiginnafn, millinafn og/ea kenninafn samrmi vi kvi laga essara.
kvi 1. mgr. eiga einnig vi um brn manns, sem fr slenskt rkisfang me lgum, og last slenskt rkisfang me honum, sbr. 3. mgr. 6. gr. laga nr. 100/1952.
kvi 1. mgr. taka enn fremur til manna sem f slenskt rkisfang skv. 2.–4. gr. laga nr. 100/1952.
eim sem fyrir gildistku laga essara hafa fengi slenskt rkisfang me nafnbreytingarskilyrum skal me leyfi dmsmlarherra heimilt a taka aftur upp au nfn sem eir bru fyrir og/ea fella niur au nfn sem eim var gert a taka sr, annig a eiginnfn eirra og millinfn veri ekki fleiri en rj samtals, sbr. 2. mgr. 1. gr. Sama gildir um nija eirra.
12. gr. Erlendur rkisborgari, sem stofnar til hjskapar vi slending, m taka upp kenninafn maka sns. Enn fremur m hann kenna sig til fur maka sns ea mur annig a vi eignarfallsmynd eiginnafns komi dttir ef kvenmaur hlut en son ef um karlmann er a ra.

VI. kafli. Nafnbreytingar.
A. Eiginnfn og millinfn.
13. gr. Dmsmlarherra er heimilt a leyfa manni breytingu eiginnafni og/ea millinafni skv. 6. gr., ar me tali a taka nafn ea nfn til vibtar v ea eim sem hann ber ea fella niur nafn ea nfn sem hann ber ef telja verur a stur mli me v.
Nafnbreyting barns undir [18 ra]1) aldri er h v skilyri a su forsjrmenn ess tveir standi eir bir a beini um nafnbreytinguna. Beri forsjrmaur barns fram sk um breytingu nafni ess og hafi ori breyting forsjnni fr v barninu var gefi nafn skal, ef unnt er, leita samykkis ess foreldris sem me forsjna fr vi fyrri nafngjf. tt samykki ess foreldris liggi ekki fyrir getur dmsmlarherra engu a sur heimila nafnbreytingu ef tvrir hagsmunir barns mla me v.
S barn undir [18 ra]1) aldri ttleitt eftir a v var gefi nafn m gefa v nafn ea nfn ttleiingarbrfi sta hinna fyrri ea til vibtar nafni ea nfnum sem a hefur ur hloti.
Breyting eiginnafni ea millinafni barns undir [18 ra]1) aldri skal h samykki ess hafi a n 12 ra aldri.
a er skilyri nafnbreytingar a hin nju nfn su mannanafnaskr ea samykkt af mannanafnanefnd, sbr. 3. mgr. 6. gr. og 7. og 10. gr.
   1)L. 150/1998, 1. gr.
B. Kenninfn.
14. gr. Breytingar kenninfnum samkvmt essari grein gilda um brn yngri en [18 ra].1)
N gengur mir feras barns hjnaband og m kenna barni til stjpfur ess.
Heimilt er me leyfi dmsmlarherra a fera barn s kennt til stjpforeldris. Leita skal samykkis ess kynforeldris sem ekki fer me forsj barnsins, ef unnt er, ur en kvrun er tekin um slkt leyfi. N er kynforeldri ekki samykkt breytingu kenninafni og getur dmsmlarherra engu a sur leyft breytinguna ef srstaklega stendur og telja verur a breytingin veri barninu til verulegs hagris.
kvrun skv. 2. og 3. mgr. skal h samykki stjpforeldris.
Heimilt er me leyfi dmsmlarherra a fsturbarn, sem er varanlegu fstri hj fsturforeldrum, s kennt til fsturforeldris. Leita skal samykkis kynforeldra barnsins, ef unnt er, ur en kvrun er tekin um slkt leyfi. N er kynforeldri ekki samykkt breytingu kenninafni og getur dmsmlarherra engu a sur leyft breytinguna ef srstaklega stendur og telja verur a breytingin veri barninu til verulegs hagris.
Ef ska er breytingar kenninafni barns annig a a fi ttarnafn sem a rtt ea veri kennt til mur sta fur ea fugt og foreldri, sem barni hefur veri kennt til, er andvgt breytingunni getur dmsmlarherra leyft hana ef srstaklega stendur og telja verur a hn veri barninu til verulegs hagris.
egar barn er ttleitt skal a kennt til kjrforeldris nema kjrforeldri ski eftir a barni haldi fyrra kenninafni snu.
Breyting kenninafni barns undir [18 ra]1) aldri skal h samykki ess hafi a n 12 ra aldri.
   1)L. 150/1998, 2. gr.
15. gr. Maur getur fellt niur ttarnafn sem hann hefur bori ea teki a upp sem millinafn, sbr. 2. mgr. 7. gr., og kennt sig svo sem segir 3. mgr. 8. gr.
16. gr. Dmsmlarherra er heimilt a leyfa manni eldri en [18 ra]1) a taka upp ntt kenninafn ef telja verur a gildar stur mli me v.
   1)L. 150/1998, 3. gr.
17. gr. Nafnbreytingar samkvmt lgum essum, hvort sem um er a ra breytingar tilkynntar jskr ea samkvmt leyfi dmsmlarherra, skulu einungis heimilaar einu sinni nema srstaklega standi .

VII. kafli. Skrning og notkun nafns.
18. gr. Vi skrningu kenninafns barns jskr skal fara eftir kvum 3. mgr. 8. gr. nema fram s teki tilkynningu til jskrr a barni skuli bera ttarnafn, sbr. 5. mgr. 8. gr.
Allar nafnbreytingar samkvmt lgum essum, sem ekki eru bundnar leyfi dmsmlarherra, skulu tilkynntar jskr.
Breyting eiginnafni, millinafni ea kenninafni samkvmt lgum essum tekur ekki gildi fyrr en hn hefur veri fr jskr.
19. gr. llum opinberum skrm og rum opinberum ggnum skulu nfn manna ritu eins og au eru skr jskr hverjum tma.
skiptum vi opinbera aila, vi samningsger, skriflega og munnlega, svo og llum lgskiptum, skulu menn tj nafn sitt eins og a er rita jskr hverjum tma.
20. gr. [Heimilt er a breyta ritun nafns jskr n ess a um s a ra eiginlega nafnbreytingu. Slk breyting nafnritun skal fara fram eftir reglum sem dmsmlarherra setur a hfu samri vi mannanafnanefnd. Hver maur getur aeins fengi slka breytingu gera einu sinni nema srstakar stur su fyrir hendi.]1)
   1)L. 50/2006, 14. gr.

VIII. kafli. Mannanafnanefnd.
21. gr. Dmsmlarherra skipar mannanafnanefnd til fjgurra ra senn. Nefndin skal skipu remur mnnum og jafnmrgum til vara. Skal einn nefndarmaur skipaur a fenginni tillgu heimspekideildar Hskla slands, einn a fenginni tillgu lagadeildar Hskla slands og einn a fenginni tillgu slenskrar mlnefndar. Varamenn skulu skipair me sama htti. Nefndin skiptir sjlf me sr verkum. Kostnaur af strfum nefndarinnar greiist r rkissji.
22. gr. Mannanafnanefnd hefur eftirtalin verkefni samkvmt lgum essum:
   1. A semja skr um eiginnfn og millinfn sem heimil teljast skv. 5. og 6. gr. og er hn nefnd mannanafnaskr lgum essum. Nefndin gefur skrna t, kynnir hana og gerir agengilega almenningi og sendir hana llum sknarprestum og forstumnnum skrra trflaga. Skrna skal endurskoa eftir v sem rf er en hn skal gefin t heild eigi sjaldnar en riggja ra fresti.
   2. A vera prestum, forstumnnum skrra trflaga, [jskr]1) og forsjrmnnum barna til runeytis um nafngjafir og skera r lita- og greiningsefnum um nfn samkvmt lgum essum.
   3. A skera r rum lita- ea greiningsmlum sem upp kunna a koma um nafngjafir, nafnritun og fleira ess httar.
rskurum mannanafnanefndar er ekki unnt a skjta til ra stjrnvalds. Nefndin skal birta niurstur rskura sinna rlega.
   1)L. 50/2006, 15. gr.
23. gr. Mannanafnanefnd kveur upp rskuri eim mlum sem til hennar er vsa skv. 3. gr. og 4. mgr. 8. gr. rskurir skulu kvenir upp svo fljtt sem vi verur komi og ekki sar en innan fjgurra vikna fr v a ml berast nefndinni.

IX. kafli. mis kvi.
24. gr. Geti maur frt snnur a v a annar maur noti nafn hans ea nafn sem lkist v svo mjg a villu geti valdi getur hann krafist ess dmsmli a hinn s skyldaur til a lta af notkun nafnsins.
25. gr. S barni ekki gefi nafn innan ess tma sem um getur 1. mgr. 2. gr. skal [jskr]1) vekja athygli forsjrmanna barnsins essu kvi laganna og skora a gefa barninu nafn n tafar. Sinni forsjrmenn ekki essari skorun innan eins mnaar og tilgreini ekki gildar stur fyrir drtti nafngjf er [dmsmlarherra]1) heimilt, a undangenginni trekari skriflegri skorun, a leggja dagsektir allt a 1.000 kr. forsjrmenn barns og falla r ar til barni er gefi nafn. Hmarksfjrh dagsekta miast vi vsitlu neysluvers janar 1996 og breytist samrmi vi breytingar hennar. Dagsektir renna rkissj og m gera afr til fullnustu eirra.
A ru leyti vara brot gegn lgum essum sektum nema yngri viurlg liggi vi eftir rum lgum.
   1)L. 50/2006, 16. gr.
26. gr. Rkisstjrninni er heimilt a gera samninga vi nnur rki um mrkin milli slenskrar og erlendrar mannanafnalggjafar.
Dmsmlarherra er enn fremur heimilt a kvea me regluger um mrkin milli slenskrar lggjafar um mannanfn og lggjafar annarra ja v svii.
27. gr. Dmsmlarherra fer me ml er vara mannanfn og er honum heimilt me regluger a kvea nnar um framkvmd essara laga.
28. gr. Lg essi last gildi 1. janar 1997.


kvi til brabirga.
I. Hagstofa slands, jskr, skal vi gildistku laga essara setja reglur um skrningu nafna egar ekki er unnt a skr nafn manns a fullu jskr og ekki nst samkomulag um hvernig me skuli fara.
II.
III.1)
   1)L. 50/2006, 17. gr.