Lagasafn.  ═slensk l÷g 1. jan˙ar 2015.  ┌tgßfa 144a.  Prenta Ý tveimur dßlkum.


L÷g um frambo­ og kj÷r forseta ═slands

1945 nr. 36 12. febr˙ar


Tˇku gildi 12. febr˙ar 1945. Breytt me­ l. 39/1963 (tˇku gildi 15. maÝ 1963), l. 6/1984 (tˇku gildi 28. mars 1984), l. 43/1996 (tˇku gildi 17. maÝ 1996), l. 24/2000 (tˇku gildi 19. maÝ 2000), l. 9/2004 (tˇku gildi 24. mars 2004), l. 162/2010 (tˇku gildi 1. jan. 2011), l. 126/2011 (tˇku gildi 30. sept. 2011) og l. 85/2012 (tˇku gildi 11. sept. 2012 nema 2. mßlsl. b-li­ar 12. gr. sem tˇk gildi 1. sept. 2013).

Ef Ý l÷gum ■essum er geti­ um rß­herra e­a rß­uneyti ßn ■ess a­ mßlefnasvi­ sÚ tilgreint sÚrstaklega e­a til ■ess vÝsa­, er ßtt vi­ innanrÝkisrß­herra e­a innanrÝkisrß­uneyti sem fer me­ l÷g ■essi. Upplřsingar um mßlefnasvi­ rß­uneyta skv. forseta˙rskur­i er a­ finna hÚr.

1. gr. [Um kj÷rskrßr til afnota vi­ kj÷r forseta ═slands fer ß sama hßtt og vi­ al■ingiskosningar. ŮŠr skulu ■ˇ mi­a­ar vi­ Ýb˙askrß ■jˇ­skrßr ■remur vikum fyrir kj÷rdag.
M÷rk kj÷rdŠma skulu vera hin s÷mu og Ý nŠstli­num al■ingiskosningum.]1)
   1)L. 9/2004, 1. gr.
2. gr. Undirkj÷rstjˇrnir og yfirkj÷rstjˇrnir eru hinar s÷mu og vi­ al■ingiskosningar, en auk ■essara kj÷rstjˇrna hefur hŠstirÚttur ■au st÷rf me­ h÷ndum, sem segir Ý l÷gum ■essum.
3. gr. Forsetakj÷r skal fara fram sÝ­asta [laugardag]1) Ý j˙nÝmßnu­i fjˇr­a hvert ßr, sbr. ■ˇ 2. mgr. [Sß rß­herra er fer me­ mßlefni embŠttis forseta ═slands]2) auglřsir kosninguna Ý ˙tvarpi og L÷gbirtingabla­i eigi sÝ­ar en ■rem mßnu­um fyrir kj÷rdag og tiltekur hßmarks- og lßgmarkst÷lu me­mŠlenda forsetaefnis ˙r landsfjˇr­ungi hverjum Ý rÚttu hlutfalli vi­ kjˇsendat÷lu ■ar.
N˙ deyr forseti e­a lŠtur af st÷rfum, ß­ur en kj÷rtÝma hans er loki­, og skal ■ß innan ßrs kjˇsa nřjan forseta til 31. j˙lÝ ß fjˇr­a ßri frß ■eirri kosningu. ┴kve­ur [hluta­eigandi rß­herra, sbr. 1. mgr.],2) ■ß kj÷rdag, en a­ ÷­ru leyti fer eftir fyrirmŠlum laga ■essara.
   1)L. 6/1984, 1. gr. 2)L. 126/2011, 21. gr.
4. gr. Frambo­um til forsetakj÷rs skal skila Ý hendur [rß­uneytinu]1) ßsamt sam■ykki forsetaefnis, nŠgilegri t÷lu me­mŠlenda og vottor­um yfirkj÷rstjˇrna um, a­ ■eir sÚu [kosningarbŠrir],2) eigi sÝ­ar en 5 vikum fyrir kj÷rdag, og auglřsir [rß­uneyti­]1) me­ sama hŠtti og segir Ý 3. gr. innan viku, hverjir sÚu Ý kj÷ri til forsetaembŠttisins, en afgrei­ir til hŠstarÚttar ÷ll ß­urnefnd skj÷l.
   1)L. 126/2011, 21. gr. 2)L. 43/1996, 1. gr.
5. gr. [Rß­uneyti­]1) sÚr um ger­ og prentun kj÷rse­la og sendingu ■eirra til yfirkj÷rstjˇrna, sem sÝ­an annast framsendingu ■eirra til undirkj÷rstjˇrna me­ sama hŠtti og kj÷rse­la til al■ingiskosninga. ┴ kj÷rse­la skal prenta skřru letri n÷fn forsetaefna Ý stafrˇfsr÷­.
   1)L. 126/2011, 21. gr.
6. gr. [Kjˇsandi, er grei­ir atkvŠ­i utan kj÷rfundar, ritar ß kj÷rse­ilinn fullt nafn ■ess frambjˇ­anda, er hann vill kjˇsa af ■eim, sem Ý kj÷ri eru. Ekki skal ■ˇ meta atkvŠ­i ˇgilt, ■ˇtt sleppt sÚ kenninafni e­a Šttarnafn eitt sett, ef greinilegt er eftir sem ß­ur vi­ hvern er ßtt.
Kjˇsandi, er grei­ir atkvŠ­i ß kj÷rfundi, markar me­ ritblři kross ß kj÷rse­ilinn framan vi­ nafn ■ess frambjˇ­anda, er hann vill kjˇsa, af ■eim, sem Ý kj÷ri eru.
Um kosningaath÷fnina sjßlfa, sem og undirb˙ning hennar, atkvŠ­agrei­slu utan kj÷rsta­a og ß kj÷rsta­ fer a­ ÷­ru leyti samkvŠmt l÷gum um kosningar til Al■ingis eftir ■vÝ sem vi­ ß.]1)
   1)L. 6/1984, 2. gr.
7. gr. N˙ deyr forsetaefni, ß­ur en kosning fer fram, en eftir a­ frambo­sfrestur er li­inn, og mß ■ß anna­ forsetaefni gefa kost ß sÚr Ý sta­ hins, ef fullur helmingur me­mŠlenda hins lßtna er me­al me­mŠlenda hans.
Annars ˙rskur­ar hŠstirÚttur um ■a­, hvort fresta ■arf kosningu vegna andlßts forsetaefnis og undirb˙a kosningu a­ nřju.
8. gr. Kj÷rstjˇrnir nota s÷mu ger­abŠkur og vi­ al■ingiskosningar, en hŠstirÚttur notar sÚrstaka ger­abˇk um ■essi efni.
9. gr. A­ lokinni kosningu senda undirkj÷rstjˇrnir oddvita yfirkj÷rstjˇrnar tafarlaust atkvŠ­akassana og ˇnota­a og ˇnřtta kj÷rse­la Ý ■eim umb˙­um, er segir Ý l÷gum um al■ingiskosningar. ┴ ß­ur auglřstum sta­ og stund opnar yfirkj÷rstjˇrn atkvŠ­akassana, og fer sÝ­an talning atkvŠ­a fram me­ sama hŠtti og segir Ý l÷gum um kosningar til Al■ingis, svo og um ■a­, hvort kj÷rse­ill telst gildur e­a ekki, og um me­fer­ ßgreiningsse­la.
10. gr. A­ lokinni talningu atkvŠ­a sendir yfirkj÷rstjˇrn hŠstarÚtti eftirrit af ger­abˇk sinni ßsamt ■eim kj÷rse­lum, sem ßgreiningur hefur veri­ um.
11. gr. Ůegar hŠstirÚttur hefur fengi­ Ý hendur eftirrit ger­abˇka allra yfirkj÷rstjˇrna og ßgreiningsse­la, bo­ar hann forsetaefni e­a umbo­smenn ■eirra til fundar, ■ar sem hann ˙rskur­ar um gildi ßgreiningsse­lanna, lřsir ˙rslitum kosninganna og gefur ˙t kj÷rbrÚf handa ■vÝ forsetaefni, sem hŠstri atkvŠ­at÷lu hefur nß­.
N˙ er ßgreiningur um kj÷rgengi forsetaefnis, og sker ■ß hŠstirÚttur ˙r.
12. gr. N˙ hefur a­eins einn ma­ur veri­ Ý kj÷ri til forsetaembŠttisins, og er hann ■ß rÚtt kj÷rinn forseti ═slands ßn atkvŠ­agrei­slu, enda fullnŠgi hann kj÷rgengisskilyr­um. Gefur hŠstirÚttur ˙t kj÷rbrÚf handa honum ■egar a­ li­num frambo­sfresti.
13. gr. Sta­fest eftirrit af kj÷rbrÚfi forseta sendir hŠstirÚttur [■eim rß­herra er fer me­ mßlefni embŠttis forseta ═slands]1) og forseta …2) Al■ingis.
   1)L. 126/2011, 21. gr. 2)L. 85/2012, 29. gr.
14. gr. ┴kvŠ­i [114. gr. og XIX., XX., XXIV. og XXV. kafla]1) laga um kosningar til Al■ingis gilda um kosningar samkvŠmt l÷gum ■essum a­ svo miklu leyti sem vi­ getur ßtt.
KŠrur um ˇl÷gmŠti forsetakj÷rs, a­rar en refsikŠrur, skulu sendar hŠstarÚtti eigi sÝ­ar en 5 d÷gum fyrir fund ■ann, er Ý 11. gr. getur.
   1)L. 24/2000, 130. gr.