Lagasafn.  Íslensk lög 1. september 2014.  Útgáfa 143b.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um landhelgi, efnahagslögsögu og landgrunn

1979 nr. 41 1. júní


Ferill málsins á Alţingi.   Frumvarp til laga.

Tóku gildi 1. júní 1979.

I. Landhelgi.
1. gr. Landhelgi Íslands skal afmörkuđ af línu sem alls stađar er 12 sjómílur frá grunnlínu sem dregin er milli eftirtalinna stađa:
1.Horn66°27'4n.br.,22°24'3v.lg.
2.Ásbúđarrif66°08'120°11'0
3.Siglunes66°11'918°49'9
4.Flatey66°10'317°50'3
5.Lágey66°17'817°06'8
6.Rauđinúpur66°30'716°32'4
7.Rifstangi66°32'316°11'8
8.Hraunhafnartangi66°32'216°01'5
9.Langanes66°22'714°31'9
10.Glettinganes65°30'513°36'3
11.Norđfjarđarhorn65°10'013°30'8
12.Gerpir65°04'713°29'6
13.Hólmur64°58'913°30'6
14.Setusker64°57'713°31'5
15.Ţursasker64°54'113°36'8
16.Ystibođi64°35'214°01'5
17.Selsker64°32'814°07'0
18.Hvítingar64°23'914°28'0
19.Stokksnes64°14'114°58'4
20.Hrollaugseyjar64°01'715°58'7
21.Tvísker63°55'716°11'3
22.Ingólfshöfđi63°47'816°38'5
23.Hvalsíki63°44'117°33'5
24.Međallandssandur I63°32'417°55'6
25.Međallandssandur II63°30'617°59'9
26.Mýrnatangi63°27'418°11'8
27.Kötlutangi63°23'418°42'8
28.Lundadrangur63°23'519°07'5
29.Surtsey63°17'720°36'2
30.Eldeyjardrangur63°43'822°59'4
31.Geirfugladrangur63°40'723°17'1
32.Skálasnagi64°51'324°02'5
33.Bjargtangar65°30'224°32'1
34.Kópanes65°48'424°06'0
35.Barđi66°03'723°47'4
36.Straumnes66°25'723°08'4
37.Kögur66°28'322°55'5
38.Horn66°27'922°28'2
Landhelgin skal auk ţess afmörkuđ af línu sem alls stađar er 12 sjómílur frá stórstraumsfjöruborđi Kolbeinseyjar (67°08'9 n.br., 18°41'3 v.lg.), Hvalbaks (64°35'8 n.br., 13°16'6 v.lg.) og ystu annesja og skerja Grímseyjar.
Hver sjómíla reiknast 1852 metrar.
2. gr. Fullveldisréttur Íslands nćr til landhelginnar, hafsbotnsins innan hennar og loftrýmisins yfir henni.
Framkvćmd fullveldisréttarins fer eftir íslenskum lögum og ákvćđum alţjóđalaga.

II. Efnahagslögsaga.
3. gr. Efnahagslögsaga Íslands er svćđi utan landhelgi sem afmarkast af línu sem alls stađar er 200 sjómílur frá grunnlínum landhelginnar, sbr. ţó 7. gr.
4. gr. Innan efnahagslögsögunnar hefur Ísland:
   a. fullveldisrétt ađ ţví er varđar rannsóknir, hagnýtingu, verndun og stjórnun auđlinda, lífrćnna og ólífrćnna, á hafsbotni og í honum, í hafinu yfir honum svo og ađrar athafnir varđandi efnahagslega nýtingu og rannsóknir innan svćđisins, svo sem framleiđslu orku frá sjávarföllum, straumum og vindi,
   b. lögsögu ađ ţví er varđar:
   i. byggingu mannvirkja og afnot af ţeim,
   ii. vísindalegar rannsóknir,
   iii. verndun hafsins,
   c. önnur réttindi og skyldur samkvćmt alţjóđalögum.
Framkvćmd réttinda og skyldna innan efnahagslögsögunnar skal vera samkvćmt sérstökum lögum og í samrćmi viđ milliríkjasamninga, sem Ísland er ađili ađ.

III. Landgrunn.
5. gr. Landgrunn Íslands nćr til hafsbotnsins og neđansjávarsvćđa utan landhelgi, sem eru framlenging landssvćđisins, allt ađ ytri mörkum landgrunnssvćđisins, ţó ađ 200 sjómílna fjarlćgđ frá grunnlínum landhelginnar ţar sem ytri mörk landgrunnssvćđisins ná ekki ţeirri fjarlćgđ, sbr. ţó 7. gr.
6. gr. Fullveldisréttur Íslands yfir landgrunninu tekur til rannsóknar og hagnýtingar á ólífrćnum auđlindum, sem ţar eru, svo og á lífverum, sem á nýtingarstigi eru annađhvort hreyfingarlausar á hafsbotni eđa í honum eđa geta ekki hreyft sig án snertingar viđ hafsbotninn.
Stjórnvöld setja reglur1) um rannsóknir og hagnýtingu auđlinda landgrunnsins.
   1)Rg. 196/1985 (afmörkun landgrunnsins).

IV. Afmörkun svćđa milli landa.
7. gr. Afmörkun efnahagslögsögu og landgrunns milli Íslands og annarra landa skal eftir atvikum ákveđin međ samningum viđ hlutađeigandi ríki og skulu slíkir samningar háđir samţykki Alţingis.
Ţar til annađ verđur ákveđiđ skulu efnahagslögsaga og landgrunn Íslands miđuđ viđ 200 sjómílur frá grunnlínum landhelginnar ađ ţví undanskildu ţó ađ ţar sem skemmra er en 400 sjómílur milli grunnlína Fćreyja og Grćnlands annars vegar og Íslands hins vegar skulu efnahagslögsaga og landgrunn Íslands afmarkast af miđlínu.

V. Ráđstafanir gegn mengun.
8. gr. Skylt er ađ forđast allt ţađ sem getur mengađ eđa á annan hátt spillt hafinu.
Íslensk stjórnvöld skulu samkvćmt sérstökum lögum og í samrćmi viđ milliríkjasamninga sem Ísland er ađili ađ gera ráđstafanir til ađ vernda hafiđ gegn mengun og öđrum spjöllum.

VI. Vísindalegar rannsóknir.
9. gr. Vísindalegar rannsóknir í landhelgi, efnahagslögsögu og landgrunni Íslands skulu háđar samţykki íslenskra stjórnvalda.
Ađ ţví er varđar rannsóknir innan efnahagslögsögunnar eđa á landgrunninu skal slíkt samţykki ađ jafnađi veitt, ef umsókn kemur frá erlendu ríki eđa hlutađeigandi milliríkjastofnun, enda sé um ađ rćđa friđsamlega viđleitni til ađ efla ţekkingu á umhverfi sjávar. Hafna má beiđni, međal annars, ef hún:
   a. stendur í beinu sambandi viđ rannsókn eđa hagnýtingu á lífrćnum eđa ólífrćnum auđlindum,
   b. hefur í för međ sér boranir á landgrunninu, notkun sprengiefna eđa skađlegra efna fyrir umhverfiđ,
   c. leiđir til byggingar, starfrćkslu eđa notkunar mannvirkja.
10. gr. Umsókn um leyfi til rannsókna skv. 9. gr. skal lögđ fram eigi síđar en sex mánuđum áđur en rannsókn hefst og skulu henni fylgja nákvćmar upplýsingar varđandi:
   a. eđli og markmiđ rannsókna,
   b. rannsóknarađferđ, ţ. á m. nafn, stćrđ, tegund og gerđ skipa og lýsingu á rannsóknartćkjum,
   c. nákvćma stađsetningu svćđa, sem rannsaka á,
   d. upphaf og lok rannsóknatímabils,
   e. nafn stofnunar, sem ađ rannsóknum stendur, nafn forstjóra hennar og framkvćmdastjóra rannsóknaleiđangurs.
   f. fyrirhugađa ţátttöku íslenskra stjórnvalda í rannsóknum.
Íslensk stjórnvöld skulu tilkynna afstöđu sína til umsóknarinnar innan fjögurra mánađa, ef umsókn er hafnađ.

VII. Ýmis ákvćđi.
11. gr. Brot á lögum ţessum varđa viđurlögum samkvćmt ákvćđum gildandi laga.
12. gr.