Kaflar lagasafns: 11. Ríkisfjármál og ríkisábyrgðir


Íslensk lög 29. febrúar 2024 (útgáfa 154a).

11.a. Opinber fjármál og eftirlit með þeim

11.b. Gjaldmiðill

11.c. Gjaldeyrismál

11.d. Lántökur ríkisins

11.e. Verðlagsmál og efnahagsráðstafanir

11.f. Ríkisábyrgðir

  • Lög um ríkisábyrgðir, nr. 121 22. desember 1997
  • Lög um heimild til fjárhagslegrar fyrirgreiðslu úr ríkissjóði í tengslum við málshöfðun fyrir erlendum dómstólum vegna íþyngjandi stjórnvaldsákvarðana erlendra stjórnvalda á tímabilinu 1. október til 1. desember 2008, nr. 172 29. desember 2008
  • Lög um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu um gildi laga nr. 1/2010, um breytingu á lögum nr. 96/2009, um heimild til handa fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum af greiðslum til innstæðueigenda hjá Landsbanka Íslands hf., nr. 4 11. janúar 2010
  • Lög um heimild til handa ráðherra f.h. ríkissjóðs til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði, nr. 48 18. júní 2012
  • Lög um heimild til handa ráðherra, f.h. ríkissjóðs, til að fjármagna uppbyggingu innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka í Norðurþingi, nr. 41 5. apríl 2013

Kaflar lagasafns