13. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 17. nóvember 2022 kl. 09:00


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:00
Hildur Sverrisdóttir (HildS) 2. varaformaður, kl. 09:19
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Eydís Ásbjörnsdóttir (EÁs), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:16
Tómas A. Tómasson (TAT), kl. 09:08
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:00

Nefndarritari: Þórhildur Líndal

Gísli Rafn Ólafsson var fjarverandi.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Lið frestað.

2) Endurskoðun búvörusamninga Kl. 09:00
Nefndin fékk á sinn fund þá Gunnar Þorgeirsson, Trausta Hjálmarsson, Unnstein Snorra Snorrason, Hilmar Vilberg Gylfason og Reyni Þór Jónsson frá Bændasamtökum Íslands. Fóru þeir yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:20
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fundi slitið kl. 10:23