32. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 14. mars 2023 kl. 09:30


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:30
Hildur Sverrisdóttir (HildS) 2. varaformaður, kl. 09:30
Berglind Harpa Svavarsdóttir (BHS), kl. 09:30
Eva Sjöfn Helgadóttir (ESH), kl. 09:30
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:30
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:30
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:30

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Frestað.

2) 105. mál - stjórn fiskveiða Kl. 09:30
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með tveggja vikna umsagnarfresti og að Tómas A. Tómasson yrði framsögumaður þess.

3) 127. mál - búvörulög og búnaðarlög Kl. 09:30
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með tveggja vikna umsagnarfresti og að Hanna Katrín Friðriksson yrði framsögumaður þess.

4) 71. mál - grænir hvatar fyrir bændur Kl. 09:30
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með tveggja vikna umsagnarfresti og að Hanna Katrín Friðriksson yrði framsögumaður þess.

5) 751. mál - leiga skráningarskyldra ökutækja Kl. 09:30
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með tveggja vikna umsagnarfresti og að Þórarinn Ingi Pétursson yrði framsögumaður þess.

6) 118. mál - endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir Kl. 09:30
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með tveggja vikna umsagnarfresti og að Stefán Vagn Stefánsson yrði framsögumaður þess.

7) 119. mál - aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga Kl. 09:30
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með tveggja vikna umsagnarfresti og að Stefán Vagn Stefánsson yrði framsögumaður þess.

8) 122. mál - eignarhald í laxeldi Kl. 09:30
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með tveggja vikna umsagnarfresti og að Stefán Vagn Stefánsson yrði framsögumaður þess.

9) 123. mál - flutningur höfuðstöðva Rariks ohf. á landsbyggðina Kl. 09:30
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með tveggja vikna umsagnarfresti og að Stefán Vagn Stefánsson yrði framsögumaður þess.

10) 124. mál - uppbygging klasa opinberra fyrirtækja og stofnana Kl. 09:30
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með tveggja vikna umsagnarfresti og að Þórarinn Ingi Pétursson yrði framsögumaður þess.

11) 129. mál - stjórn fiskveiða Kl. 09:30
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með tveggja vikna umsagnarfresti og að Hanna Katrín Friðriksson yrði framsögumaður þess.

12) 31. mál - tilfærsla dýraeftirlits frá Matvælastofnun til sjálfstæðs dýravelferðarsviðs Kl. 09:30
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með tveggja vikna umsagnarfresti og að Gísli Rafn Ólafsson yrði framsögumaður þess.

13) 209. mál - samræmd vefgátt leyfisveitinga og einföldun á ferli við undirbúning framkvæmda Kl. 09:30
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með tveggja vikna umsagnarfresti og að Þórarinn Ingi Pétursson yrði framsögumaður þess.

14) 596. mál - stjórn fiskveiða Kl. 09:40
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Arthur Bogason og Örn Pálsson frá Landssamtökum smábátaeigenda, Örvar Marteinsson frá Samtökum smærri útgerða og Svönu Helgadóttur frá Fiskistofu.

15) Önnur mál Kl. 10:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:50