3. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 27. september 2023 kl. 16:00


Mætt:

Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) formaður, kl. 16:00
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 16:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 16:00
Berglind Harpa Svavarsdóttir (BHS) fyrir Berglindi Ósk Guðmundsdóttur (BGuðm), kl. 16:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 16:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 16:00
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 16:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 16:00
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 16:10

Lilja Rannveig Sigurðardóttir var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Nefndarritarar:
Sigrún Rósa Björnsdóttir
Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 16:00
Dagskrárlið frestað.

2) Kynning á þingmálaskrá menningar- og viðskiptaráðherra á 154. löggjafarþingi Kl. 16:05
Á fund nefndarinnar mættu Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Ingvi Már Pálsson frá menningar- og viðskiptaráðuneyti. Ráðherra kynnti þingmálaskrá sína, sbr. 3. mgr. 47. gr. þingskapa, og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) Kynning á þingmálaskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á 154. löggjafarþingi Kl. 16:25
Á fund nefndarinnar mættu Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra og Steinunn Fjóla Sigurðardóttir og Halla Sigrún Sigurðardóttir frá umhverfis-, og orku- og loftslagsráðuneytinu. Ráðherra kynnti þingmálaskrá sína, sbr. 3. mgr. 47. gr. þingskapa, og
svaraði spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 16:48
Nefndin ræddi starfið framundan.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:50