25. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 31. janúar 2023 kl. 09:10


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:10
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:10
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:10
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:10
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:10

Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Haraldur Benediktsson og Þórarinn Ingi Pétursson boðuðu forföll. Hildur Sverrisdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerð 23. og 24. fundar var samþykkt.

2) 537. mál - stjórn fiskveiða Kl. 09:14
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Finn Ricart Andrason frá Ungum umhverfissinnum og Alfreð Túliníus, Bárð Hafsteinsson og Kára Logason frá Nautic ehf.

3) 539. mál - stjórn fiskveiða Kl. 09:14
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Finn Ricart Andrason frá Ungum umhverfissinnum og Alfreð Túliníus, Bárð Hafsteinsson og Kára Logason frá Nautic ehf.

4) 538. mál - veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands Kl. 09:40
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Alfreð Túliníus, Bárð Hafsteinsson og Kára Logason frá Nautic ehf.

5) Störf nefndarinnar á 153. þingi Kl. 10:35
Nefndin ræddi fyrirhugaða utanferð og stöfin framundan.

6) Önnur mál Kl. 10:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:40