41. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 2. maí 2023 kl. 09:10


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:15
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:15
Berglind Harpa Svavarsdóttir (BHS) fyrir Berglindi Ósk Guðmundsdóttur (BGuðm), kl. 09:15
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:15
Friðjón R. Friðjónsson (FRF) fyrir Hildi Sverrisdóttur (HildS), kl. 09:15
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:15
Helgi Héðinsson (HHéð) fyrir Þórarin Inga Pétursson (ÞórP), kl. 09:15
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:15
Sigurjón Þórðarson (SigurjÞ) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:15
Teitur Björn Einarsson (TBE) fyrir (HarB), kl. 09:15

Nefndarritarar:
Sigrún Rósa Björnsdóttir
Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:15
Frestað.

2) 914. mál - landbúnaðarstefna til ársins 2040 Kl. 09:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Unni Valborgu Hilmarsdóttur frá Húnaþingi vestra, Valgerði Rún Benediktsdóttur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Vigdísi Häsler, Sverri Fal Björnsson og Unnstein Snorra Snorrason frá Bændasamtökum Íslands

3) 915. mál - matvælastefna til ársins 2040 Kl. 10:40
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Kolbein Árnason, Kára Gautason og Snæfríði Arnardóttur frá matvælaráðuneyti, Unnui Valborgu Hilmarsdóttur frá Húnaþingi vestra, Valgerði Rún Benediktsdóttur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Vigdísi Häsler, Sverri Fal Björnsson og Unnstein Snorra Snorrason frá Bændasamtökum Íslands

4) 536. mál - raforkulög Kl. 11:45
Frestað.

5) 751. mál - leiga skráningarskyldra ökutækja Kl. 11:45
Frestað.

6) 596. mál - stjórn fiskveiða Kl. 11:45


7) Önnur mál Kl. 11:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:15