48. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 22. maí 2023 kl. 15:00


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 15:00
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 15:00
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm) 2. varaformaður, kl. 15:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 15:00
Friðjón R. Friðjónsson (FRF) fyrir Hildi Sverrisdóttur (HildS), kl. 15:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 15:00
Sigurjón Þórðarson (SigurjÞ) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 15:00
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 15:00
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 15:00

Berglind Ósk Guðmundsdóttir vék af fundi 16:35

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:00
Fundargerð 46. og 47. fundar var samþykkt.

2) 943. mál - raforkulög Kl. 15:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Höllu Sigrúnu Sigurðardóttur, Erlu Sigríði Gestsdóttur og Magnús Dige Baldursson frá umhverfis,- orku- og loftslagsráðuneyti, Kristínu Lindu Árnadóttur og Jónas Hlyn Hallgrímsson frá Landsvirkjun, Lárus Michael Knudsen Ólafsson frá Samtökum iðnaðarins, Breka Karlsson og Unu Magneu Stefánsdóttur frá Neytendasamtökunum og Tryggva Felixson frá Landvernd.

3) 983. mál - raforkulög og Orkustofnun Kl. 16:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Höllu Sigrúnu Sigurðardóttur, Erlu Sigríði Gestsdóttur og Magnús Dige Baldursson frá umhverfis,- orku- og loftslagsráðuneyti, Kristínu Lindu Árnadóttur og Jónas Hlyn Hallgrímsson frá Landsvirkjun, Lárus Michael Knudsen Ólafsson frá Samtökum iðnaðarins, Hönnu Björgu Konráðsdóttur og Höllu Hrund Logadóttur frá Orkustofnun og Herdísi Hallmarsdóttur frá Elmu orkuviðskiptum.

4) 957. mál - lax- og silungsveiði Kl. 17:00
Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.

Að nefndaráliti meiri hluta standa Stefán Vagn Stefáns­son, Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Friðjón R. Friðjónsson, Teitur Björn Einarsson og Þór­ar­inn Ingi Pét­urs­son.

5) 948. mál - handiðnaður Kl. 17:15
Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.

Að nefndaráliti meiri hluta standa Stefán Vagn Stefáns­son, Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Friðjón R. Friðjónsson, Teitur Björn Einarsson og Þór­ar­inn Ingi Pét­urs­son.

6) 978. mál - aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026 Kl. 17:30
Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.

Að nefndaráliti meiri hluta standa Stefán Vagn Stefáns­son, Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Friðjón R. Friðjónsson, Teitur Björn Einarsson og Þór­ar­inn Ingi Pét­urs­son.

7) 538. mál - veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands Kl. 17:45
Nefndin fjallaði um málið.

8) Önnur mál Kl. 18:00
Sigurjón Þórðarson óskaði eftir að nefndin aflaði minnisblaðs frá matvælaráðuneyti vegna fundarhalda í aðdraganda framlagningar frumvarps til laga um breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu).

Fundi slitið kl. 18:00