13. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 16. nóvember 2023 kl. 09:30


Mætt:

Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) formaður, kl. 09:30
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:30
Berglind Harpa Svavarsdóttir (BHS), kl. 09:30
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:30
Daði Már Kristófersson (DMK), kl. 09:30
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:30
Magnús Árni Skjöld Magnússon (MagnM), kl. 09:30
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:30
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:30

Ásmundur Friðriksson vék af fundi 11:05.
Berglind Harpa Sigurðardóttir vék af fundi 11:25.
Daði Már Kristófersson vék af fundi 11:25.

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerð 12. fundar var samþykkt.

2) 43. mál - grænir hvatar fyrir bændur Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Val Klementsson, Hlyn Gauta Sigurðsson og Katrínu Pétursdóttur frá Bændasamtökum Íslands, Aðalstein Sigurðsson frá Skógræktinni og Finn Ricart Andrason og Evlalíu Kolbrúnu Ágústsdóttur frá Ungum umhverfissinnum.

3) 348. mál - raforkulög Kl. 10:50
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Höllu Hrund Logadóttur og Hönnu Björgu Konráðsdóttur frá Orkumálastjóra.

4) Veiðistjórn grásleppu Kl. 11:30
Nefndin fjallaði um málið.

5) 483. mál - dýrasjúkdómar o.fl. Kl. 11:45
Nefndin samþykkti að senda málið til umsagnar með tveggja vikna fresti. Tillaga um að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.

6) Önnur mál Kl. 11:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:50