34. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 13. janúar 2021 kl. 15:10


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 15:10
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 15:10
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 15:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 15:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 15:10
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 15:10
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 15:10
Smári McCarthy (SMc), kl. 15:10
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 15:10

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:10
Frestað.

2) Greinagerð um sölu á hlut í Íslandsbanka Kl. 15:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Birnu Einarsdóttur og Hallgrím Snorrason frá Íslandsbanka, Drífu Snædal og Róbert Farestveit frá Alþýðusambandi Íslands, Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur frá BSRB, Þóreyju S. Þórðardóttur, Guðrúnu Hafsteinsdóttur, Gylfa Jónasson og Ólaf Sigurðsson frá Landssamtökum Lífeyrissjóða og Katrínu Júlíusdóttur og Yngva Örn Kristinsson frá Samtökum fjármálafyrirtækja.

3) Önnur mál Kl. 18:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 18:00