11. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 23. október 2018 kl. 10:00


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 10:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 10:00
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 10:00
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 10:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 10:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 10:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 10:00
Smári McCarthy (SMc), kl. 10:00
Þorgrímur Sigmundsson (ÞorgS), kl. 10:00

Þorsteinn Víglundsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:00
Fundargerðir 7., 8. og 10. fundar voru samþykktar.

2) 139. mál - ársreikningar Kl. 10:00
Nefndin fékk á sinn fund Hörpu Theodórsdóttur frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti sem kynnti málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) 3. mál - breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019 Kl. 10:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Þóreyju Þórðardóttur frá Landssamtökum lífeyrissjóða.

4) 162. mál - vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. Kl. 10:40
Nefndin fékk á sinn fund Benedikt S. Benediktsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti sem kynnti málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

5) Önnur mál Kl. 11:04
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:04