47. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 12. mars 2019 kl. 09:10


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:10
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:10
Álfheiður Eymarsdóttir (ÁlfE), kl. 09:10
Ásgerður K. Gylfadóttir (ÁsgG), kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:10
Einar Kárason (EinK), kl. 09:10
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Dagskrárlið frestað.

2) 636. mál - milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Gunnlaug Helgason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

3) 413. mál - kjararáð Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Henný Hinz frá Alþýðusambandi Íslands, Þórunni Sveinbjarnardóttur og Georg Brynjólfsson frá Bandalagi háskólamanna, Hrannar Má Gunnarsson frá Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, Konráð Guðjónsson og Ísak Rúnarsson frá Viðskiptaráði Íslands, Ninnu Sif Svavarsdóttur og Bryndísi Möllu Elídóttur frá Prestafélagi Íslands, Úlfar Lúðvíksson frá Lögreglustjórafélagi Íslands og Kjartan Bjarna Björgvinsson frá Dómarafélagi Íslands.

4) Önnur mál Kl. 11:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:20