53. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 9. mars 2021 kl. 13:00


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 13:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 13:00
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 13:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 13:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 13:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 13:00
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 13:00
Smári McCarthy (SMc), kl. 13:00
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 13:00

Ólafur Þór Gunnarsson vék af fundi milli kl. 14:00 og 14:45.

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:00
Dagskrárlið frestað.

2) 441. mál - vextir og verðtrygging Kl. 13:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Hrannar Má Gunnarsson frá BSRB, Guðmund Ásgeirsson og Vilhjálm Bjarnason frá Hagsmunasamtökum heimilanna, Yngva Örn Kristinsson frá Samtökum fjármálafyrirtækja og Arnór Sighvatsson og Lúðvík Elíasson frá Seðlabanka Íslands.

3) 360. mál - græn atvinnubylting Kl. 14:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Svein Runólfsson og Einar Bárðarson frá Votlendissjóði.

4) 444. mál - breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki Kl. 14:50
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Huldu Ösp Atladóttur og Pál Gunnar Pálsson frá Samkeppniseftirlitinu.

5) Önnur mál Kl. 15:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:15