14. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 11. nóvember 2013 kl. 09:34


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:34
Pétur H. Blöndal (PHB) 1. varaformaður, kl. 09:34
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 09:34
Björt Ólafsdóttir (BjÓ) fyrir GStein, kl. 09:34
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:34
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:28
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 10:20
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 09:34

LínS boðaði forföll.
ÁPÁ var fjarverandi.

Nefndarritari: Benedikt S. Benediktsson

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 09:34
Fundargerð 13. fundar var samþykkt.

2) 9. mál - greiðsluþjónusta Kl. 09:40
Samþykkt var að PHB yrði framsögumaður málsins.
Á fund nefndarinnar komu Jóhannes Gunnarsson og Hildigunnur Hafsteinsdóttir frá Neytendasamtökunum og Yngvi Örn Kristinsson frá Samtökum fjármálafyrirtækja og Erla Þuríður Pétursdóttir frá Valitor hf. Gestirnir kynntu nefndinni afstöðu til málsins og svöruðu spurningum nefndarmanna að því loknu.

3) 3. mál - ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014 Kl. 10:11
Á fund nefndarinnar komu Gylfi Arnbjörnsson og Vigdís Jónsdóttir frá VIRK starfsendurhæfingarsjóði. Gestirnir kynntu afstöðu til málsins og svörðuðu spurningum nefndarmanna að því loknu.

4) Önnur mál Kl. 10:58
Fleira var ekki gert á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 10:58