47. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 29. janúar 2014 kl. 10:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 10:00
Pétur H. Blöndal (PHB) 1. varaformaður, kl. 10:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 10:05
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 10:34
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 11:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 10:05
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 10:00
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 10:14
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 10:00

JÞÓ var fjarverandi.

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:00
Nefndin samþykkti fundargerð 46. fundar.

2) 15. mál - tekjuskattur Kl. 10:30
Á fund nefndarinnar komu Jón Ásgeir Tryggvason frá Ríkisskattstjóra og Alexander Eðvaldsson frá KPMG ehf. Gestirnir kynntu afstöðu til málsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 175. mál - tekjuskattur Kl. 10:55
Á fund nefndarinnar komu Jón Ásgeir Tryggvason frá Ríkisskattstjóra og Arnór Sighvatsson frá Seðlabanka Íslands. Gestirnir kynntu afstöðu til málsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 18. mál - aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka Kl. 11:15
Á fund nefndarinnar komu Hjálmar S. Brynjólfsson og Tómas Sigurðsson frá Fjármálaeftirlitinu og Arnór Sighvatsson frá Seðlabanka Íslands. Gestirnir kynntu afstöðu til málsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) 7. mál - mótun stefnu í gjaldmiðilsmálum Kl. 11:35
Á fund nefndarinnar kom Arnór Sighvatsson frá Seðlabanka Íslands. Arnór kynnti nefndinni afstöðu til málsins og svaraði spurningum nefndarmanna.

6) Önnur mál Kl. 11:55
Nefndin ræddi hugmyndir að dagskrá næstu funda.
Fleira var ekki gert á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 12:00