9. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, mánudaginn 20. október 2014 kl. 12:30


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 12:30
Pétur H. Blöndal (PHB) 1. varaformaður, kl. 12:30
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 12:30
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 12:30
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) fyrir Steingrím J. Sigfússon (SJS), kl. 12:30
Brynjar Níelsson (BN) fyrir Vilhjálm Bjarnason (VilB), kl. 12:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 12:30
Oddgeir Ágúst Ottesen (OddO) fyrir Unni Brá Konráðsdóttur (UBK), kl. 12:30

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) 240. mál - leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána Kl. 12:30
Á fund nefndarinnar mættu Yngvi Örn Kristinsson frá samtökum fjármálafyrirtækja og Jón Þór Sturluson og Valdimar Gunnar Hjartarson frá Fjármálaeftirlitinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Nefndin afgreiddi mál 240. Að áliti meiri hluta stóðu Frosti Sigurjónsson,Willum Þór Þórsson, Líneik Anna Sævarsdóttir,
Pétur H. Blöndal, Oddgeir Ágúst Ottesen, Brynjar Níelsson.

Árni Páll Árnason og Bjarkey Gunnarsdóttir skila minni hluta áliti

2) Önnur mál Kl. 12:30
Ekki var fleira gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 13:00