51. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 25. apríl 2016 kl. 09:30
Opinn fundur


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:30
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 09:30
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 09:30
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 09:30
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) fyrir Vilhjálm Bjarnason (VilB), kl. 09:30
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 09:30
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 09:30
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 09:30
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS) fyrir Líneik Önnu Sævarsdóttur (LínS), kl. 09:30

Sigríður Á. Andersen boðaði forföll.

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) Skýrsla peningastefnunefndar til Alþingis 2015 Kl. 09:30
Á fund nefndarinnar mættu Már Guðmundsson Seðlabankastjóri, Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri og meðlimur í peningastefnunefnd og Rannveig Sigurðardóttir staðgengill aðalhagfræðings og ritari peningastefnunefndar.

Fundi slitið kl. 11:15

Upptaka af fundinum