14. fundur
fjárlaganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 22. október 2014 kl. 09:06


Mættir:

Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:06
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:58
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 10:29
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:06
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:06
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:12
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:25
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:06
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:10

Sigurbjörg B. Sveinsdóttir, varamaður Vigdísar Hauksdóttur, var fjarverandi. Valgerður Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 10:56 og kom Óli Björn Kárason í hennar stað á sama tíma. Jón Þór Ólafsson vék af fundi kl. 11:04 og kom Helgi Hrafn Gunnarsson í hans stað á sama tíma. Bjarkey Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 11:36.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 206. mál - opinber fjármál Kl. 09:07
Fjármála- og efnahagsráðuneytið: Þórhallur Arason, Björn Rögnvaldsson og Ólafur Reynir Guðmundsson.

Ríkisendurskoðun kl. 11:45-12:05: Sveinn Arason og Jón Loftur Björnsson.

Farið var yfir frumvarp til laga um opinber fjármál.

2) Staða Íbúðalánasjóðs 2014 Kl. 10:00
Ríkisendurskoðun: Sveinn Arason og Jón Loftur Björnsson.

Farið var yfir fjárhagsstöðu Íbúðalánasjóðs.

3) Staða Ríkisútvarpsins Kl. 11:15
Ríkisendurskoðun: Sveinn Arason og Jón Loftur Björnsson.

Farið var yfir fjárhagsstöðu RÚV ohf.

4) Önnur mál Kl. 12:10
Helgi Hrafn Gunnarsson ræddi um kaup ríkisins á vinnu sérfræðinga við tölvumál ríkisins.

5) Fundargerðir fjárlaganefndar á 144. þingi Kl. 12:15
Fundargerð samþykkt.

Fundargerðir 8.-13. fundar samþykktar.

Fundi slitið kl. 12:15