13. fundur
fjárlaganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 4. nóvember 2020 kl. 08:30


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 08:30
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 08:30
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 08:30
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 08:30
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 08:30
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 08:30
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 08:30
Páll Magnússon (PállM), kl. 08:30
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 08:30

Birgir Þórarinsson var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Fundurinn var fjarfundur og voru allir tengdir fundinum í gegnum fjarfundabúnað, sbr. afbrigði sem veitt voru skv. 95. gr. við 17. og 22. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, á þingfundi 1. október sl.

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2021 Kl. 08:30
Til fundarins komu Eybjörg H. Hauksdóttir, Björn Bjarki Þorsteinsson og Gísli Páll Pálsson frá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Kl. 9:44. Bragi Þór Thoroddsen, Eva Sigurbjörnsdóttir, Finnur Ólafsson, Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, Jón Páll Hreinsson, Ólafur Þór Ólafsson, Rebekka Hilmarsdóttir, Þorgeir Pálsson og Hafdís Gunnarsdóttir frá Fjórðungssambandi Vestfjarða. Sigríður Kristjánsdóttir og Aðalsteinn Óskarsson frá Vestfjarðastofu.
Kl. 10:20. Benedikt S. Benediktsson frá Samtökum verslunar og þjónustu.
Gestirnir kynntu umsagnir sínar og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þeirra.

2) 2. mál - fjármálaáætlun 2021--2025 Kl. 08:30
Til fundarins komu Eybjörg H. Hauksdóttir, Björn Bjarki Þorsteinsson og Gísli Páll Pálsson frá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Kl. 9:44. Kl. 9:44. Bragi Þór Thoroddsen, Eva Sigurbjörnsdóttir, Finnur Ólafsson, Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, Jón Páll Hreinsson, Ólafur Þór Ólafsson, Rebekka Hilmarsdóttir, Þorgeir Pálsson og Hafdís Gunnarsdóttir frá Fjórðungssambandi Vestfjarða. Sigríður Kristjánsdóttir og Aðalsteinn Óskarsson frá Vestfjarðastofu.
Benedikt S. Benediktsson frá Samtökum verslunar og þjónustu.
Gestirnir kynntu umsagnir sínar og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þeirra.

3) Önnur mál Kl. 11:34
Fleira var ekki gert.

4) Fundargerð Kl. 11:35
Fundargerð 11. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:36