9. fundur
fjárlaganefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 14. desember 2021 kl. 10:00


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 10:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 10:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 10:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 10:00
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 10:00
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 10:25
Ingibjörg Isaksen (IÓI), kl. 10:00
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 10:00
Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 10:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 11:03

Allir gestir fundarins tóku þátt í honum með fjarfundabúnaði.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2022 Kl. 10:00
Til fundarins komu Árni Múli Jónasson og Unnur Helga Óttarsdóttir frá Landssamtökunum Þroskahjálp. Einnig komu Þuríður Harpa Sigurðardóttir, Sigríður Hanna Ingólfsdóttir, Stefán Vilbergsson, Valdís Ösp Árnadóttir og Alma Ýr Ingólfsdóttir frá Öryrkjabandalaginu.
Kl. 11:19. Karl Björnsson, Sigurður Ármann Snævarr, Valgerður Rún Benediktsdóttir og Guðjón Bragason og frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Gestirnir kynntu umsagnir samtaka sinna og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þeirra.

2) Önnur mál Kl. 12:19
Rætt var um vinnuna sem framundan er. Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 12:20
Fundargerð 8. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 12:21