32. fundur
fjárlaganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, mánudaginn 22. janúar 2024 kl. 09:36


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:36
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:55
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:36
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:36
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 10:10
Logi Einarsson (LE) fyrir (KFrost), kl. 09:36

Eyjólfur Ármannsson og Vilhjálmur Árnason voru fjarverandi. Teitur Björn Einarsson var fjarverandi vegna veikinda barna.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Launa- og verðlagsútreikningar í fjárlögum og fjármálaáætlunum Kl. 09:36
Til fundarins komu Björn Þór Hermannsson, Jón Viðar Pálmason og Hrefna Rós Matthíasdóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneyti. Þau fóru yfir launa- og verðlagsútreikning fjárlaga. Einnig voru kynnt markmið um betri upplýsingar um opinber fjármál með aukinni notkun stafrænar fjármálaáætlunar. Gestirnir svöruðu síðan spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 11:06
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:07


Fundi slitið kl. 11:08