37. fundur
fjárlaganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, þriðjudaginn 6. febrúar 2024 kl. 12:34


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 12:34
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 12:34
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 12:34
Guðrún Sigríður Ágústsdóttir (GSÁ), kl. 12:34
Kári Gautason (KGaut), kl. 12:34
Logi Einarsson (LE) fyrir (KFrost), kl. 12:34
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 12:34

Björn Leví Gunnarsson og Jóhann Friðrik Friðriksson
voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Frumvarp til fjáraukalaga 2024 Kl. 12:36
Allir viðstaddir nefndarmenn samþykktu að afgreiða málið til 2. umræðu. Undir nefndarálit rita: SVS, NTF, VilÁ, KGaut og GSÁ.

2) Önnur mál Kl. 12:38
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 12:39
Fundargerð 36. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 12:40