38. fundur
fjárlaganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 16. janúar 2013 kl. 09:09


Mættir:

Björn Valur Gíslason (BVG) formaður, kl. 09:09
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 09:09
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS), kl. 09:09
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 09:09
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:09
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 09:09

Þór var veikur. Höskuldur, Kristján og Sigmundur voru fjarverandi.

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 415. mál - stjórnarskipunarlög Kl. 09:09
Umsögn fjárlaganefndar til stjórnsýslu- og eftirlitsnefndar var afgreidd eins og hún var lögð fram af Birni Val, Björgvin, Valgerði og Lúðvík. Ragnheiður og Ásbjörn sátu hjá og munu þau leggja fram sérálit.

2) Önnur mál. Kl. 09:20
Rætt um þau mál sem fram undan eru.

3) Samþykkt fundargerðar Kl. 09:45
Fundargerð var samþykkt af öllum viðstöddum sem voru Björn Valur, Lúðvík, Valgerður, Björgvin, Ásbjörn og Ragnheiður.

Fundi slitið kl. 09:45