53. fundur
fjárlaganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 1. apríl 2019 kl. 09:30


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:30
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 10:15
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:45
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:30
Inga Sæland (IngS), kl. 10:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:30
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 10:00
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:50
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 09:30

Birgir Þórarinsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Jón Magnússon

Bókað:

1) 750. mál - fjármálaáætlun 2020--2024 Kl. 09:35
Til fundarins komu Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og fulltrúar ráðuneytisins, þau Ásdís Jónsdóttir, Björg Pétursdóttir, Ásta Magnúsdóttir, Auður Björg Árnadóttir og Marta Skúladóttir.
Mennta- og menningarmálaráðherra fór yfir kynningu ráðuneytisins og spurningum nefndarmanna var svarað.

2) Önnur mál Kl. 10:58
Engin önnur mál.

3) Fundargerð Kl. 10:59
Fundargerð 52. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:00