15. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 18. nóvember 2022 kl. 09:11


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 09:11
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:11
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:11
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:11
Friðjón R. Friðjónsson (FRF) fyrir Hildi Sverrisdóttur (HildS), kl. 09:11
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:11
Högni Elfar Gylfason (HEG) fyrir Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 09:11
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:40
Orri Páll Jóhannsson (OPJ) fyrir Steinunni Þóru Árnadóttur (SÞÁ), kl. 09:11
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) fyrir Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur (ArnG), kl. 09:13

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir boðaði seinkun.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:11
Fundargerðir 10.-14. fundar voru samþykktar.

2) Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka Kl. 09:11
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Atla Þór Fanndal frá Transparency International, Hersi Sigurgeirsson, Ásgeir Brynjar Torfason, og Guðrúnu Johnsen.

3) Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Samkeppniseftirlitið - samrunaeftirlit og árangur. Stjórnsýsluúttekt - skýrsla til Alþingis Kl. 11:41
Dagskrárlið frestað.

4) 29. mál - starfsemi stjórnmálasamtaka Kl. 11:41
Tillaga um að Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.

Tillaga um að senda málið til umsagnar með tveggja vikna fresti var samþykkt.

5) Önnur mál Kl. 11:42
Fleira var ekki gert.

Hlé var gert á fundi frá kl. 10:56-11:01.

Fundi slitið kl. 11:42